Kasparov ánægður með „skákklúbbinn B5“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 19:53 B5 er svo sannarlega enginn skákklúbbur. Vísir/Pjetur Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans. Svaraði hann nokkrum tístum frá rithöfundinum Degi Hjartarssyni sem virðist hafa ákveðið að grínast örlítið í Kasparov. Birti dagur mynd af skemmtistaðnum B5 og sendi honum kveðjur frá „öllum okkar á skákklúbbnum B5 í miðbæ Reykjavíkur, Íslandi.“ Tilefnið var afmæli Kasparov sem varð 54 ára í gær. Í dag birti Dagur svo mynd af röð fyrir utan B5 með skilaboðum til Kasparov um að metmæting hafi verið á afmælismót honum til heiðurs. Þetta virðist Kasparov hafa verið ánægður með og svaraði til baka. „Lítur vel út. Takk fyrir og góðar kveðjur til allra.“ Samskipti Dags og Kasparov má sjá hér að neðan.@Kasparov63 Huge turnout last night for the @Kasparov63 birthday blindfold chess tournament at B5 chess club! Great vibes from Iceland! pic.twitter.com/OqVYF5NM67— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Looks good! Thanks and best regards to all there. https://t.co/jU7UfS9bjy— Garry Kasparov (@Kasparov63) April 14, 2017 Tengdar fréttir Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans. Svaraði hann nokkrum tístum frá rithöfundinum Degi Hjartarssyni sem virðist hafa ákveðið að grínast örlítið í Kasparov. Birti dagur mynd af skemmtistaðnum B5 og sendi honum kveðjur frá „öllum okkar á skákklúbbnum B5 í miðbæ Reykjavíkur, Íslandi.“ Tilefnið var afmæli Kasparov sem varð 54 ára í gær. Í dag birti Dagur svo mynd af röð fyrir utan B5 með skilaboðum til Kasparov um að metmæting hafi verið á afmælismót honum til heiðurs. Þetta virðist Kasparov hafa verið ánægður með og svaraði til baka. „Lítur vel út. Takk fyrir og góðar kveðjur til allra.“ Samskipti Dags og Kasparov má sjá hér að neðan.@Kasparov63 Huge turnout last night for the @Kasparov63 birthday blindfold chess tournament at B5 chess club! Great vibes from Iceland! pic.twitter.com/OqVYF5NM67— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Looks good! Thanks and best regards to all there. https://t.co/jU7UfS9bjy— Garry Kasparov (@Kasparov63) April 14, 2017
Tengdar fréttir Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35