Kasparov ánægður með „skákklúbbinn B5“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 19:53 B5 er svo sannarlega enginn skákklúbbur. Vísir/Pjetur Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans. Svaraði hann nokkrum tístum frá rithöfundinum Degi Hjartarssyni sem virðist hafa ákveðið að grínast örlítið í Kasparov. Birti dagur mynd af skemmtistaðnum B5 og sendi honum kveðjur frá „öllum okkar á skákklúbbnum B5 í miðbæ Reykjavíkur, Íslandi.“ Tilefnið var afmæli Kasparov sem varð 54 ára í gær. Í dag birti Dagur svo mynd af röð fyrir utan B5 með skilaboðum til Kasparov um að metmæting hafi verið á afmælismót honum til heiðurs. Þetta virðist Kasparov hafa verið ánægður með og svaraði til baka. „Lítur vel út. Takk fyrir og góðar kveðjur til allra.“ Samskipti Dags og Kasparov má sjá hér að neðan.@Kasparov63 Huge turnout last night for the @Kasparov63 birthday blindfold chess tournament at B5 chess club! Great vibes from Iceland! pic.twitter.com/OqVYF5NM67— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Looks good! Thanks and best regards to all there. https://t.co/jU7UfS9bjy— Garry Kasparov (@Kasparov63) April 14, 2017 Tengdar fréttir Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans. Svaraði hann nokkrum tístum frá rithöfundinum Degi Hjartarssyni sem virðist hafa ákveðið að grínast örlítið í Kasparov. Birti dagur mynd af skemmtistaðnum B5 og sendi honum kveðjur frá „öllum okkar á skákklúbbnum B5 í miðbæ Reykjavíkur, Íslandi.“ Tilefnið var afmæli Kasparov sem varð 54 ára í gær. Í dag birti Dagur svo mynd af röð fyrir utan B5 með skilaboðum til Kasparov um að metmæting hafi verið á afmælismót honum til heiðurs. Þetta virðist Kasparov hafa verið ánægður með og svaraði til baka. „Lítur vel út. Takk fyrir og góðar kveðjur til allra.“ Samskipti Dags og Kasparov má sjá hér að neðan.@Kasparov63 Huge turnout last night for the @Kasparov63 birthday blindfold chess tournament at B5 chess club! Great vibes from Iceland! pic.twitter.com/OqVYF5NM67— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 14, 2017 Looks good! Thanks and best regards to all there. https://t.co/jU7UfS9bjy— Garry Kasparov (@Kasparov63) April 14, 2017
Tengdar fréttir Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1. október 2014 12:35