Ekkert renndi stoðum undir ásakanir um meint ofbeldi á leikskólanum Korpukoti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 20:34 "Eins og við var að búast komst lögreglan að sömu niðurstöðu og lá fyrir eftir athugun skólans og hefur fellt niður málið,“ segir Kristín. vísir/vilhelm Ekkert renndi stoðum undir að ásakanir um meint ofbeldi á leikskólanum Korpukoti í Grafarvogi á hendur ungu barni ætti við rök að styðjast og hefur lögregla nú fellt málið niður, segir Kristín Björk Viðarsdóttir leikskólastjóri í tölvupósti til foreldra. Starfsmaðurinn sem grunaður var um ofbeldið sneri aftur til starfa í dag. Móðir tveggja ára stúlku í leikskólanum tilkynnti yfirvöldum um meint ofbeldi í október síðastliðnum. Hún sagði dóttur sína hafa komið heim með áverka á rassasvæði sem hún taldi af mannavöldum, en ekki hafa fengist upplýsingar um hvers eðlis áverkarnir voru. Málið fór á borð Barnaverndar Kópavogs vegna tengsla móðurinnar við framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur, og var í kjölfarið sent til lögreglunnar. Kristín Björk segir leikskólann hafa rannsakað málið ítarlega og komist að þeirri niðurstöðu að ásakanirnar ættu ekki við rök að styðjast. „Eins og við var að búast komst lögreglan að sömu niðurstöðu og lá fyrir eftir athugun skólans og hefur fellt niður málið,“ segir hún í tölvupóstinum. Þá segist Kristín hafa leitað til lögmanns sem hafi komist að þeirri niðurstöðu að engar forsendur væru til annars en að bjóða starfsmanninn aftur velkominn til starfa. Starfsmaðurinn sé með hreinan skjöld og starfað lengi hjá leikskólanum við góðan orðstír. Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna gruns um ofbeldi á leikskóla í Grafarvogi Leikskólastjóri segir að unnið sé eftir ákveðnum verklagsreglum, en að ekkert renni stoðum undir að ásakanirnar eigi við rök að styðjast. 27. október 2016 13:39 Rannsaka meint ofbeldi á leikskóla í Reykjavík Ungt barn er sagt hafa komið heim til sín með áverka. 12. október 2016 15:48 „Þessar ásakanir koma eðlilega illa við starfsfólk“ Leikskólastjóri á leikskóla í Grafarvogi segir meint ofbeldi af hálfu starfsmanns í skólanum hafa verið tilkynnt til opinberra aðila. Hún hafnar þessum ásökunum. 13. október 2016 10:46 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Ekkert renndi stoðum undir að ásakanir um meint ofbeldi á leikskólanum Korpukoti í Grafarvogi á hendur ungu barni ætti við rök að styðjast og hefur lögregla nú fellt málið niður, segir Kristín Björk Viðarsdóttir leikskólastjóri í tölvupósti til foreldra. Starfsmaðurinn sem grunaður var um ofbeldið sneri aftur til starfa í dag. Móðir tveggja ára stúlku í leikskólanum tilkynnti yfirvöldum um meint ofbeldi í október síðastliðnum. Hún sagði dóttur sína hafa komið heim með áverka á rassasvæði sem hún taldi af mannavöldum, en ekki hafa fengist upplýsingar um hvers eðlis áverkarnir voru. Málið fór á borð Barnaverndar Kópavogs vegna tengsla móðurinnar við framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur, og var í kjölfarið sent til lögreglunnar. Kristín Björk segir leikskólann hafa rannsakað málið ítarlega og komist að þeirri niðurstöðu að ásakanirnar ættu ekki við rök að styðjast. „Eins og við var að búast komst lögreglan að sömu niðurstöðu og lá fyrir eftir athugun skólans og hefur fellt niður málið,“ segir hún í tölvupóstinum. Þá segist Kristín hafa leitað til lögmanns sem hafi komist að þeirri niðurstöðu að engar forsendur væru til annars en að bjóða starfsmanninn aftur velkominn til starfa. Starfsmaðurinn sé með hreinan skjöld og starfað lengi hjá leikskólanum við góðan orðstír.
Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna gruns um ofbeldi á leikskóla í Grafarvogi Leikskólastjóri segir að unnið sé eftir ákveðnum verklagsreglum, en að ekkert renni stoðum undir að ásakanirnar eigi við rök að styðjast. 27. október 2016 13:39 Rannsaka meint ofbeldi á leikskóla í Reykjavík Ungt barn er sagt hafa komið heim til sín með áverka. 12. október 2016 15:48 „Þessar ásakanir koma eðlilega illa við starfsfólk“ Leikskólastjóri á leikskóla í Grafarvogi segir meint ofbeldi af hálfu starfsmanns í skólanum hafa verið tilkynnt til opinberra aðila. Hún hafnar þessum ásökunum. 13. október 2016 10:46 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Lögreglurannsókn hafin vegna gruns um ofbeldi á leikskóla í Grafarvogi Leikskólastjóri segir að unnið sé eftir ákveðnum verklagsreglum, en að ekkert renni stoðum undir að ásakanirnar eigi við rök að styðjast. 27. október 2016 13:39
Rannsaka meint ofbeldi á leikskóla í Reykjavík Ungt barn er sagt hafa komið heim til sín með áverka. 12. október 2016 15:48
„Þessar ásakanir koma eðlilega illa við starfsfólk“ Leikskólastjóri á leikskóla í Grafarvogi segir meint ofbeldi af hálfu starfsmanns í skólanum hafa verið tilkynnt til opinberra aðila. Hún hafnar þessum ásökunum. 13. október 2016 10:46