Bakaranemum fækkar og þeir fá ekki samning Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. júlí 2017 06:00 Brauð og Co er eitt nýrra bakaría á höfuðborgarsvæðinu. Nýlega opnaði fyrirtækið sölustað í Fákafeni 11 í Reykjavík. vísir/Ernir Nemum í bakaraiðn hefur snarfækkað og gengur erfiðlega fyrir þá að komast á samning um verknám, segir Ásgeir Þór Tómasson, fagstjóri baksturs í Menntaskólanum í Kópavogi. Hann segir það mjög sveiflukennt hvað menn hafa verið duglegir að taka að sér nema. „Þetta hefur stjórnast svolítið af því sem hefur verið að gerast á markaðnum,“ segir Ásgeir Þór. Hann segir ýmislegt hafa gerst sem hafi verið óheppilegt fyrir bakarísrekstur. „Haustið 2008 hækkaði hráefnið upp úr öllu valdi og menn héldu að sér höndum. Vildu ekki vera að gera samninga um eitt eða neitt þegar þeir vissu ekki hver staðan yrði. Menn eru ennþá hægt og rólega að byrja að taka nema aftur,“ segir Ásgeir Þór og bætir við að sum bakarí séu að taka einn eða tvo nema á ári en gætu verið með fjóra eða fimm. Hið jákvæða sé að upp á síðkastið hafi nokkrir ungir bakarar sótt sér meistaraleyfi til að geta tekið nemendur á samning. Ásgeir Þór segir að fyrir fimmtán til tuttugu árum hafi verið í kringum 75 nemendur í iðngreininni víðsvegar um landið. Núna sé fjöldinn kominn niður í 20 eða 25. „Það er því ekki stór hópur af fólki sem er að læra þessa iðn,“ segir hann. Síðan hafi Myllan keypt Samsölubakarí. Bæði þessi bakarí hafi tekið til sín dágóðan fjölda nema en upp á síðkastið hafi Myllan ekki tekið neina nemendur. „Það munar talsvert um það þegar tvö fyrirtæki sameinast í eitt og eru svo ekkert að sinna því að mennta fólk í þessu fagi,“ segir hann. Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, segir fleiri iðngreinar glíma við sama vanda og bakarar. „Það var mjög slæmt ástand upp úr hruni. En það hefur skánað talsvert,“ segir hann. Hann segir ástandið hafa verið erfitt í hárgreiðslu, snyrtifræði og öðrum greinum. „Auðvitað vill maður sjá að að atvinnurekendur séu duglegir við að taka nemana vegna þess að við fáum ekki útlærða iðnaðarmenn nema nemarnir fái nemapláss,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Sjá meira
Nemum í bakaraiðn hefur snarfækkað og gengur erfiðlega fyrir þá að komast á samning um verknám, segir Ásgeir Þór Tómasson, fagstjóri baksturs í Menntaskólanum í Kópavogi. Hann segir það mjög sveiflukennt hvað menn hafa verið duglegir að taka að sér nema. „Þetta hefur stjórnast svolítið af því sem hefur verið að gerast á markaðnum,“ segir Ásgeir Þór. Hann segir ýmislegt hafa gerst sem hafi verið óheppilegt fyrir bakarísrekstur. „Haustið 2008 hækkaði hráefnið upp úr öllu valdi og menn héldu að sér höndum. Vildu ekki vera að gera samninga um eitt eða neitt þegar þeir vissu ekki hver staðan yrði. Menn eru ennþá hægt og rólega að byrja að taka nema aftur,“ segir Ásgeir Þór og bætir við að sum bakarí séu að taka einn eða tvo nema á ári en gætu verið með fjóra eða fimm. Hið jákvæða sé að upp á síðkastið hafi nokkrir ungir bakarar sótt sér meistaraleyfi til að geta tekið nemendur á samning. Ásgeir Þór segir að fyrir fimmtán til tuttugu árum hafi verið í kringum 75 nemendur í iðngreininni víðsvegar um landið. Núna sé fjöldinn kominn niður í 20 eða 25. „Það er því ekki stór hópur af fólki sem er að læra þessa iðn,“ segir hann. Síðan hafi Myllan keypt Samsölubakarí. Bæði þessi bakarí hafi tekið til sín dágóðan fjölda nema en upp á síðkastið hafi Myllan ekki tekið neina nemendur. „Það munar talsvert um það þegar tvö fyrirtæki sameinast í eitt og eru svo ekkert að sinna því að mennta fólk í þessu fagi,“ segir hann. Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, segir fleiri iðngreinar glíma við sama vanda og bakarar. „Það var mjög slæmt ástand upp úr hruni. En það hefur skánað talsvert,“ segir hann. Hann segir ástandið hafa verið erfitt í hárgreiðslu, snyrtifræði og öðrum greinum. „Auðvitað vill maður sjá að að atvinnurekendur séu duglegir við að taka nemana vegna þess að við fáum ekki útlærða iðnaðarmenn nema nemarnir fái nemapláss,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Sjá meira