Bakteríusýking olli hóstasmiti í hrossum árið 2010 Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2017 16:34 Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Matvælastofnun Nú liggur fyrir hvað leiddi til smitandi hósta í hrossastofni Íslands árið 2010. Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Í ljós hefur komið að bakteríusýking sem ekki hefur áður sést hér á landi olli veikindunum. Í grein á vef Matvælastofnunar segir að líklegast hafi hún borist hingað til lands með beislisbúnaði sem hafi verið fluttur ólöglega hingað til lands. Í fyrstu var talið að um veirusýkingu hefði verið að ræða. „Innflutningur lifandi hrossa var bannaður með lögum árið 1882 og er það án efa mikilvægasta hindrunin í að smitsjúkdómar berist í íslenska hrossastofninn. Innflutningur á notuðum búnaði svo sem reiðtygjum og járningaáhöldum og óhreinum fatnaði sem notaður hefur verið í umhverfi hrossa er einnig bannaður enda ber hann með sér umtalsverða hættu á að ný og alvarleg smitefni berist til landsins,“ segir á vef MAST. Upphaf faraldursins var rekið til hestamiðstöðvar á Suðurlandi og er smitefnið talið hafa borist þangað á tímabilinu 5. til 9. febrúar 2010.Það hafi síðan fljótt dreifst víða um land. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Nú liggur fyrir hvað leiddi til smitandi hósta í hrossastofni Íslands árið 2010. Veikindin settu mark á alla hestatengda starfsemi og ollu umtalsverðu fjárhagstjóni. Þrátt fyrir að hrossin urðu að mestu lítið veik þurfti að aflýsa mörgum hestaviðburðum og þar á meðal landsmóti hestamanna. Í ljós hefur komið að bakteríusýking sem ekki hefur áður sést hér á landi olli veikindunum. Í grein á vef Matvælastofnunar segir að líklegast hafi hún borist hingað til lands með beislisbúnaði sem hafi verið fluttur ólöglega hingað til lands. Í fyrstu var talið að um veirusýkingu hefði verið að ræða. „Innflutningur lifandi hrossa var bannaður með lögum árið 1882 og er það án efa mikilvægasta hindrunin í að smitsjúkdómar berist í íslenska hrossastofninn. Innflutningur á notuðum búnaði svo sem reiðtygjum og járningaáhöldum og óhreinum fatnaði sem notaður hefur verið í umhverfi hrossa er einnig bannaður enda ber hann með sér umtalsverða hættu á að ný og alvarleg smitefni berist til landsins,“ segir á vef MAST. Upphaf faraldursins var rekið til hestamiðstöðvar á Suðurlandi og er smitefnið talið hafa borist þangað á tímabilinu 5. til 9. febrúar 2010.Það hafi síðan fljótt dreifst víða um land.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira