Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjöldi erlendra launamanna sem leitar aðstoðar hjá verkalýðshreyfingum vegna brota á kjarasamningum eykst með hverjum mánuðinum. Útlendingar eru einnig mun líklegri til að lenda í vinnuslysum en dæmi eru um að reynt sé að leyna slysum og þeim slasaða flogið heim.

Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið og stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×