Skoða þarf lög um barnavernd Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2017 06:00 MST-teymin hafa verið starfrækt í tíu ár. Byrjað var á einu teymi með þremur starfsmönnum en nú eru tvö teymi með fjórum starfsmönnum. vísir/getty Það er kominn tími á heildarendurskoðun barnaverndarlaga, segir Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu. Núgildandi barnaverndarlög eru frá árinu 2002. Steinunn segir margt breytt. Velta þurfi fyrir sér málum á borð við verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í barnaverndarstarfi. Fækka þurfi barnaverndarumdæmum, sem eru 27 í dag, og stækka þau. „Við erum enn með mjög lítil sveitarfélög og mjög fámenn barnaverndarumdæmi sem gerir sérhæft starf erfiðara þegar kemur að sérstökum úrræðum,“ segir Steinunn. Styrkja þurfi barnaverndarstarf. „Í lögunum er gert ráð fyrir að á bak við hvert barnaverndarumdæmi þurfi að vera 1.500 íbúar. En það þyrftu að vera fleiri,“ bætir Steinunn við. Þarna þurfi að stíga fleiri skref. Steinunn heldur erindi um helstu aðgerðir, sem stjórnvöld hafa gripið til í stuðningsskyni við börn og fjölskyldur þeirra síðastliðna áratugi, á ráðstefnunni Börnin okkar á Grand Hótel í dag. Hún segir að mikilvægasta skrefið í þróun barnaverndarstarfs hin síðari ár sé stofnun Barnaverndarstofu árið1995, stofnun Barnahúss í framhaldi þess og svo MST-meðferðarteymin sem hafa verið starfandi frá 2008. Steinunn segir það skila meiru að veita börnum meðferð á heimilum þeirra en að taka þau úr umhverfi sínu og vísa þeim á heimili annars staðar fjarri heimahögunum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Það er kominn tími á heildarendurskoðun barnaverndarlaga, segir Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu. Núgildandi barnaverndarlög eru frá árinu 2002. Steinunn segir margt breytt. Velta þurfi fyrir sér málum á borð við verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í barnaverndarstarfi. Fækka þurfi barnaverndarumdæmum, sem eru 27 í dag, og stækka þau. „Við erum enn með mjög lítil sveitarfélög og mjög fámenn barnaverndarumdæmi sem gerir sérhæft starf erfiðara þegar kemur að sérstökum úrræðum,“ segir Steinunn. Styrkja þurfi barnaverndarstarf. „Í lögunum er gert ráð fyrir að á bak við hvert barnaverndarumdæmi þurfi að vera 1.500 íbúar. En það þyrftu að vera fleiri,“ bætir Steinunn við. Þarna þurfi að stíga fleiri skref. Steinunn heldur erindi um helstu aðgerðir, sem stjórnvöld hafa gripið til í stuðningsskyni við börn og fjölskyldur þeirra síðastliðna áratugi, á ráðstefnunni Börnin okkar á Grand Hótel í dag. Hún segir að mikilvægasta skrefið í þróun barnaverndarstarfs hin síðari ár sé stofnun Barnaverndarstofu árið1995, stofnun Barnahúss í framhaldi þess og svo MST-meðferðarteymin sem hafa verið starfandi frá 2008. Steinunn segir það skila meiru að veita börnum meðferð á heimilum þeirra en að taka þau úr umhverfi sínu og vísa þeim á heimili annars staðar fjarri heimahögunum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira