Beint af fæðingardeildinni í húsnæði Kvennaathvarfsins Benedikt Bóas skrifar 4. janúar 2017 07:00 Sú yngsta sem kom í kvennaatkvarfið var 15 ára en sú elsta 82 ára. Alls bjuggu 340 börn undir 18 ára aldri á ofbeldisheimilunum. vísir/getty Í skýrslu Kvennaathvarfsins fyrir árið 2016 kemur fram að á nýliðnu ári dvöldu 195 íbúar í Kvennaathvarfinu, 116 konur og 79 börn. Að meðaltali dvöldu 18 íbúar í húsinu á degi hverjum, níu konur og níu börn, en aðeins einu sinni í 34 ára sögu athvarfsins hefur þetta meðaltal verið hærra. Sum börn voru aðeins nokkura daga gömul þegar þau komu og sum komu beint af fæðingardeildinni. Elsta konan sem kom í viðtal eða dvöl var 86 ára en sú yngsta aðeins 15 ára. Konurnar komu frá 39 löndum en 70 prósent sem leituðu á náðir athvarfsins voru íslenskar, þar af voru um 70 prósent af þeim af höfuðborgarsvæðinu. Konur af erlendum uppruna dvelja alla jafna lengur í athvarfinu. Fleiri konur en áður fóru úr landi og er þar um að ræða konur af erlendum uppruna sem fóru aftur til heimalandsins. Konurnar voru oftast að flýja ofbeldi en um 80 prósent ofbeldismannanna voru Íslendingar. Ofbeldismennirnir voru á aldrinum 18-82 ára. Konur og börn dvöldu í athvarfinu allt frá einum degi upp í 205 daga. Konur dvöldu að meðaltali í 28 daga og hefur meðaldvöl aldrei verið lengri. Konur með börn dvöldu alla jafna lengur en að meðaltali dvaldi hvert barn í athvarfinu í 41 dag. Um 22 prósent kvennanna voru með líkamlega áverka við komuna. Fleiri konur en áður koma vegna hvatningar frá lögreglu og/eða félagsráðgjafa. Á ofbeldisheimilunum sem konurnar komu frá bjuggu að minnsta kosti 340 börn undir 18 ára aldri. Í skýrslunni segir að innan við 30 prósent þeirra hafi fengið einhverja hjálp til að takast á við afleiðingar ofbeldisins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Í skýrslu Kvennaathvarfsins fyrir árið 2016 kemur fram að á nýliðnu ári dvöldu 195 íbúar í Kvennaathvarfinu, 116 konur og 79 börn. Að meðaltali dvöldu 18 íbúar í húsinu á degi hverjum, níu konur og níu börn, en aðeins einu sinni í 34 ára sögu athvarfsins hefur þetta meðaltal verið hærra. Sum börn voru aðeins nokkura daga gömul þegar þau komu og sum komu beint af fæðingardeildinni. Elsta konan sem kom í viðtal eða dvöl var 86 ára en sú yngsta aðeins 15 ára. Konurnar komu frá 39 löndum en 70 prósent sem leituðu á náðir athvarfsins voru íslenskar, þar af voru um 70 prósent af þeim af höfuðborgarsvæðinu. Konur af erlendum uppruna dvelja alla jafna lengur í athvarfinu. Fleiri konur en áður fóru úr landi og er þar um að ræða konur af erlendum uppruna sem fóru aftur til heimalandsins. Konurnar voru oftast að flýja ofbeldi en um 80 prósent ofbeldismannanna voru Íslendingar. Ofbeldismennirnir voru á aldrinum 18-82 ára. Konur og börn dvöldu í athvarfinu allt frá einum degi upp í 205 daga. Konur dvöldu að meðaltali í 28 daga og hefur meðaldvöl aldrei verið lengri. Konur með börn dvöldu alla jafna lengur en að meðaltali dvaldi hvert barn í athvarfinu í 41 dag. Um 22 prósent kvennanna voru með líkamlega áverka við komuna. Fleiri konur en áður koma vegna hvatningar frá lögreglu og/eða félagsráðgjafa. Á ofbeldisheimilunum sem konurnar komu frá bjuggu að minnsta kosti 340 börn undir 18 ára aldri. Í skýrslunni segir að innan við 30 prósent þeirra hafi fengið einhverja hjálp til að takast á við afleiðingar ofbeldisins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira