Segir starfsmenn hafa brugðist hárrétt við eldinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2017 13:17 Frá Vopnafirði, fiskimjölstankarnir fyrir miðju. HB GRANDI Sveinbjörn Sigmundsson, verksmiðjustjóri í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði, segir að viðbrögð starfsmanna fyrirtækisins hafi verið hárrétt þegar eldur kom þar upp í morgun. „Slökkviliðsstjórinn mat það þannig á leiðinni að rétt væri að kalla einnig út slökkvilið frá Þórshöfn og Egilsstöðum en það kom fljótlega í ljós að það var sem betur fer ekki þörf fyrir þann liðsstyrk,“ segir Sveinbjörn í frétt á vef HB Granda. Hann minnir á að aldrei sé of varlega farið þegar eldur er annars vegar.Sjá einnig: Eldur í verksmiðju HB Granda „Það sem gerðist var að við létum opna reykrör, sem liggur frá þurrkara, til að geta þrifið það. Við það hljóp neisti frá slípirokki í mjölleifar sem voru í rörinu og staðbundinn eldur kom upp. Okkar fyrstu viðbrögð voru að útiloka að súrefni kæmist að eldinum og síðan var hann slökktur með vatni,“ segir Sigmundur. Á vef HB Granda kemur fram að að dagana á undan hafi orðið vart við ákveða tregðu í loftflæði um reykrörið og því hafi tækifærið verið notað til að opna rörið um leið og verksmiðjan var þrifin. „Það var lokið við að vinna kolmunna í verksmiðjunni í gærmorgun. Við þrífum verksmiðjuna hátt og lágt þegar hlé verður á vinnslunni og það voru slík þrif í gangi þegar eldurinn kom upp í mjög takmörkuðu rými. Það gerðist upp úr klukkan átta í morgun og slökkviliðið var farið héðan kl. 10.30,“ segir Sveinbjörn Sigmundsson. Tengdar fréttir Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Sveinbjörn Sigmundsson, verksmiðjustjóri í fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði, segir að viðbrögð starfsmanna fyrirtækisins hafi verið hárrétt þegar eldur kom þar upp í morgun. „Slökkviliðsstjórinn mat það þannig á leiðinni að rétt væri að kalla einnig út slökkvilið frá Þórshöfn og Egilsstöðum en það kom fljótlega í ljós að það var sem betur fer ekki þörf fyrir þann liðsstyrk,“ segir Sveinbjörn í frétt á vef HB Granda. Hann minnir á að aldrei sé of varlega farið þegar eldur er annars vegar.Sjá einnig: Eldur í verksmiðju HB Granda „Það sem gerðist var að við létum opna reykrör, sem liggur frá þurrkara, til að geta þrifið það. Við það hljóp neisti frá slípirokki í mjölleifar sem voru í rörinu og staðbundinn eldur kom upp. Okkar fyrstu viðbrögð voru að útiloka að súrefni kæmist að eldinum og síðan var hann slökktur með vatni,“ segir Sigmundur. Á vef HB Granda kemur fram að að dagana á undan hafi orðið vart við ákveða tregðu í loftflæði um reykrörið og því hafi tækifærið verið notað til að opna rörið um leið og verksmiðjan var þrifin. „Það var lokið við að vinna kolmunna í verksmiðjunni í gærmorgun. Við þrífum verksmiðjuna hátt og lágt þegar hlé verður á vinnslunni og það voru slík þrif í gangi þegar eldurinn kom upp í mjög takmörkuðu rými. Það gerðist upp úr klukkan átta í morgun og slökkviliðið var farið héðan kl. 10.30,“ segir Sveinbjörn Sigmundsson.
Tengdar fréttir Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28. maí 2017 10:36