Snjómokstur og útblástur: Bifvélavirkjameistari segir mikilvægt að moka fyrst frá pústinu Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2017 21:00 Bifvélavirkjameistarinn Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri vélaverkstæðisins Kistufells, segir að ávallt eigi að moka snjónum fyrst frá pústi bíla. Hann segir alveg ljóst að útblástur geti borist inn í bíla. Guðmundur Ingi ræddi snjómokstur og útblástur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Frétt af hinni eins árs gömlu Lovísu vakti mikla athygli í vikunni en Kristín Hafsteinsdóttir, móðir Lovísu, sagði hana hafa verið hætt komna á meðan maðurinn hennar mokaði frá bílnum eftir snjókomuna miklu aðfaranótt sunnudagsins. Lovísu hafði verið komið fyrir í bílnum á meðan og eftir nokkra stund kom maðurinn að henni þar sem hún sat grafkyrr í bílstólnum, með lokuð augun, svo hann hélt að hún væri sofnuð. „Þegar hann opnar bílhurðina til þess að hleypa stráknum inn í bílinn kemur á móti honum útblásturslykt frá bílnum,“ sagði í færslu Kristínar, en snjórinn hafði þá lokað fyrir púströr bílsins svo að útblásturinn barst inn í bílinn. Eftir að fréttin birtist hefur mikið verið rætt um hvort það sé yfir höfuð hægt að útblástur berist inn í bíla.Getur borist inn í bíla Guðmundur Ingi segir alveg ljóst að útblásturinn geti borist inn í bíla líkt og þarna er lýst. „Klárlega getur útblásturinn farið inn í bíl. Bæði eins og var nefnt í gömlum bílum, þá geta þeir verið misþéttir og þetta leitar inn af því að ef útblásturinn kemst ekki greiða leið í burtu frá bílnum. Svo leitar þetta undir bílinn, því væntanlega eru holrúm undir bílnum. Þar er enginn snjór, þetta leitar fram upp undir vélina, þar sem að miðstöðin dregur inn loft. Þá á þetta greiða leið beint inn í bíl.“Hvernig er best að haga sér ef menn lenda í þessari aðstöðu? „Sjálfsagt þarf að moka beint frá pústinu. En þetta er eins og við höfum orðið varir við sem vinnum við þetta, ef menn setja bíl í gang inni, setja ekki útblásturskerfið á, þá eru menn fljótir að finna fyrir höfuðverk og slappleika. Þetta getur alveg leitað inn í óþétta bíla,“ segir Guðmundur Ingi og bendir á að í miklum stillum fari útblásturinn inn í gegnum miðstöðina. Hlusta má á viðtalið við heild sinni í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Bifvélavirkjameistarinn Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri vélaverkstæðisins Kistufells, segir að ávallt eigi að moka snjónum fyrst frá pústi bíla. Hann segir alveg ljóst að útblástur geti borist inn í bíla. Guðmundur Ingi ræddi snjómokstur og útblástur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Frétt af hinni eins árs gömlu Lovísu vakti mikla athygli í vikunni en Kristín Hafsteinsdóttir, móðir Lovísu, sagði hana hafa verið hætt komna á meðan maðurinn hennar mokaði frá bílnum eftir snjókomuna miklu aðfaranótt sunnudagsins. Lovísu hafði verið komið fyrir í bílnum á meðan og eftir nokkra stund kom maðurinn að henni þar sem hún sat grafkyrr í bílstólnum, með lokuð augun, svo hann hélt að hún væri sofnuð. „Þegar hann opnar bílhurðina til þess að hleypa stráknum inn í bílinn kemur á móti honum útblásturslykt frá bílnum,“ sagði í færslu Kristínar, en snjórinn hafði þá lokað fyrir púströr bílsins svo að útblásturinn barst inn í bílinn. Eftir að fréttin birtist hefur mikið verið rætt um hvort það sé yfir höfuð hægt að útblástur berist inn í bíla.Getur borist inn í bíla Guðmundur Ingi segir alveg ljóst að útblásturinn geti borist inn í bíla líkt og þarna er lýst. „Klárlega getur útblásturinn farið inn í bíl. Bæði eins og var nefnt í gömlum bílum, þá geta þeir verið misþéttir og þetta leitar inn af því að ef útblásturinn kemst ekki greiða leið í burtu frá bílnum. Svo leitar þetta undir bílinn, því væntanlega eru holrúm undir bílnum. Þar er enginn snjór, þetta leitar fram upp undir vélina, þar sem að miðstöðin dregur inn loft. Þá á þetta greiða leið beint inn í bíl.“Hvernig er best að haga sér ef menn lenda í þessari aðstöðu? „Sjálfsagt þarf að moka beint frá pústinu. En þetta er eins og við höfum orðið varir við sem vinnum við þetta, ef menn setja bíl í gang inni, setja ekki útblásturskerfið á, þá eru menn fljótir að finna fyrir höfuðverk og slappleika. Þetta getur alveg leitað inn í óþétta bíla,“ segir Guðmundur Ingi og bendir á að í miklum stillum fari útblásturinn inn í gegnum miðstöðina. Hlusta má á viðtalið við heild sinni í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27. febrúar 2017 15:45