Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Bjarki Ármannsson skrifar 1. október 2017 09:49 Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1. loftmyndir Enn er smávegis rigning eða súld á Suðausturlandi þar sem starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn í Suðursveit svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. Brúin skemmdist í þeim miklu vatnavöxtum sem urðu í vikunni en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun stytta upp með deginum. Það dregur áfram úr vatnavöxtum á svæðinu þó sú litla rigning sem nú er verði ef til vill til þess að það dragi hægar úr en ella.Hringvegurinn var opnaður við Hólmsá, vestan Hornafjarðar, í gærkvöldi en verður þó áfram lokaður við Steinavötn næstu daga á meðan verið er að byggja bráðabirgðabrúna. Björgunarsveitir og lögregla vakta svæðið og segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi að vísa þurfi frá fjölda ferðamanna sem virðist ekki hafa kynnt sér eða fengið upplýsingar um ástandið. Samkvæmt spá Veðurstofunnar á að snúa í norðlæga átt í kvöld eða nótt og mega starfsmenn Vegagerðarinnar á svæðinu búast við fremur hvössu en björtu veðri eftir það. Jarðvegsskriður féllu á nokkrum stöðum í vikunni þegar úrkoma var sem mest og Veðurstofan segir áfram hættu á skriðuföllum á svæðinu. Tengdar fréttir Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Enn er smávegis rigning eða súld á Suðausturlandi þar sem starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn í Suðursveit svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. Brúin skemmdist í þeim miklu vatnavöxtum sem urðu í vikunni en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun stytta upp með deginum. Það dregur áfram úr vatnavöxtum á svæðinu þó sú litla rigning sem nú er verði ef til vill til þess að það dragi hægar úr en ella.Hringvegurinn var opnaður við Hólmsá, vestan Hornafjarðar, í gærkvöldi en verður þó áfram lokaður við Steinavötn næstu daga á meðan verið er að byggja bráðabirgðabrúna. Björgunarsveitir og lögregla vakta svæðið og segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi að vísa þurfi frá fjölda ferðamanna sem virðist ekki hafa kynnt sér eða fengið upplýsingar um ástandið. Samkvæmt spá Veðurstofunnar á að snúa í norðlæga átt í kvöld eða nótt og mega starfsmenn Vegagerðarinnar á svæðinu búast við fremur hvössu en björtu veðri eftir það. Jarðvegsskriður féllu á nokkrum stöðum í vikunni þegar úrkoma var sem mest og Veðurstofan segir áfram hættu á skriðuföllum á svæðinu.
Tengdar fréttir Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00
Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32