Styttir upp á Suðausturlandi með deginum Bjarki Ármannsson skrifar 1. október 2017 09:49 Brúin yfir Steinavötn er áfram lokuð. Hún er hluti af þjóðvegi 1. loftmyndir Enn er smávegis rigning eða súld á Suðausturlandi þar sem starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn í Suðursveit svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. Brúin skemmdist í þeim miklu vatnavöxtum sem urðu í vikunni en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun stytta upp með deginum. Það dregur áfram úr vatnavöxtum á svæðinu þó sú litla rigning sem nú er verði ef til vill til þess að það dragi hægar úr en ella.Hringvegurinn var opnaður við Hólmsá, vestan Hornafjarðar, í gærkvöldi en verður þó áfram lokaður við Steinavötn næstu daga á meðan verið er að byggja bráðabirgðabrúna. Björgunarsveitir og lögregla vakta svæðið og segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi að vísa þurfi frá fjölda ferðamanna sem virðist ekki hafa kynnt sér eða fengið upplýsingar um ástandið. Samkvæmt spá Veðurstofunnar á að snúa í norðlæga átt í kvöld eða nótt og mega starfsmenn Vegagerðarinnar á svæðinu búast við fremur hvössu en björtu veðri eftir það. Jarðvegsskriður féllu á nokkrum stöðum í vikunni þegar úrkoma var sem mest og Veðurstofan segir áfram hættu á skriðuföllum á svæðinu. Tengdar fréttir Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Enn er smávegis rigning eða súld á Suðausturlandi þar sem starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú að því að koma upp bráðabirgðabrú yfir Steinavötn í Suðursveit svo hægt sé að opna hringveginn að nýju. Brúin skemmdist í þeim miklu vatnavöxtum sem urðu í vikunni en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun stytta upp með deginum. Það dregur áfram úr vatnavöxtum á svæðinu þó sú litla rigning sem nú er verði ef til vill til þess að það dragi hægar úr en ella.Hringvegurinn var opnaður við Hólmsá, vestan Hornafjarðar, í gærkvöldi en verður þó áfram lokaður við Steinavötn næstu daga á meðan verið er að byggja bráðabirgðabrúna. Björgunarsveitir og lögregla vakta svæðið og segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi að vísa þurfi frá fjölda ferðamanna sem virðist ekki hafa kynnt sér eða fengið upplýsingar um ástandið. Samkvæmt spá Veðurstofunnar á að snúa í norðlæga átt í kvöld eða nótt og mega starfsmenn Vegagerðarinnar á svæðinu búast við fremur hvössu en björtu veðri eftir það. Jarðvegsskriður féllu á nokkrum stöðum í vikunni þegar úrkoma var sem mest og Veðurstofan segir áfram hættu á skriðuföllum á svæðinu.
Tengdar fréttir Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00 Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00 Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29. september 2017 20:00
Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30. september 2017 06:00
Undirbúningur að smíði bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn hafinn Ekkert lát er á rigningunni við Steinavötn og óx mikið í ánum í nótt. 30. september 2017 11:32