„Semsagt, hið ágætasta veður í dag“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 10:11 Í dag er útlit fyrir suðvestan 3-8 m/s og það léttir til nokkuð víða um landið. Vísir/Getty Búast má við hinu ágætasta veðri víða á landinu í dag samkvæmt hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings Veðurstofu Íslands á vef Veðurstofunnar. „Í dag er útlit fyrir suðvestan 3-8 m/s og það léttir til nokkuð víða um landið. Hitinn kringum 10 stigin yfir daginn. Semsagt, hið ágætasta veður í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir einnig að nú í morgunsárið sé lægð við Hvarf sem færist í dag inn á Grænlandshaf. Skil frá lægðinni nálgast landið seinnipartinn. Það gengur í suðaustan 8-13 og fer að rigna í kvöld á Suður- og Vesturlandi og víðar um land í nótt og fyrramálið þegar skilin færa sig yfir landið. Á morgun má gera ráð fyrir sunnan 5-13 með skúraveðri, en hann ætti að hanga þurr á norðaustanverðu landinu síðdegis. Hitatölurnar mjakast niðurávið og ekki gefið að 10 stigin náist í öllum landshlutum á morgun.Veðurhorfur á landinuSuðvestan 3-8 m/s og víða léttskýjað, en líkur á stöku síðdegisskúrum NA-til. Gengur í suðaustan 8-13 með rigningu í kvöld á S- og V-landi og víðar um land í nótt og fyrramálið. Sunnan 5-15 m/s á morgun, hvassast um landið A-vert, og víða skúrir en styttir upp NA-lands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stigÁ þriðjudag:Sunnan 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Rigning eða skúrir, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 13 stig, mildast NA-til.Á miðvikudag:Austan og norðaustan 3-10 m/s. Þurrt að kalla á landinu og bjart á köflum. Bætir í norðaustanáttina um kvöldið og fer að rigna sunnan- og austantil. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Ákveðin austlæg átt og rigning, en úrkomulítið um landið norðan- og vestanvert. Hlýnar heldur, einkum fyrir norðan.Á föstudag:Norðlæg átt og rigning með kólnandi veðri um landið norðanvert. Hæg breytileg átt fyrir sunnan, léttir til og hlýnar lítillega.Á laugardag:Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með rigningu víða og kólnar frekar, einkum norðvestanlands. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Búast má við hinu ágætasta veðri víða á landinu í dag samkvæmt hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings Veðurstofu Íslands á vef Veðurstofunnar. „Í dag er útlit fyrir suðvestan 3-8 m/s og það léttir til nokkuð víða um landið. Hitinn kringum 10 stigin yfir daginn. Semsagt, hið ágætasta veður í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir einnig að nú í morgunsárið sé lægð við Hvarf sem færist í dag inn á Grænlandshaf. Skil frá lægðinni nálgast landið seinnipartinn. Það gengur í suðaustan 8-13 og fer að rigna í kvöld á Suður- og Vesturlandi og víðar um land í nótt og fyrramálið þegar skilin færa sig yfir landið. Á morgun má gera ráð fyrir sunnan 5-13 með skúraveðri, en hann ætti að hanga þurr á norðaustanverðu landinu síðdegis. Hitatölurnar mjakast niðurávið og ekki gefið að 10 stigin náist í öllum landshlutum á morgun.Veðurhorfur á landinuSuðvestan 3-8 m/s og víða léttskýjað, en líkur á stöku síðdegisskúrum NA-til. Gengur í suðaustan 8-13 með rigningu í kvöld á S- og V-landi og víðar um land í nótt og fyrramálið. Sunnan 5-15 m/s á morgun, hvassast um landið A-vert, og víða skúrir en styttir upp NA-lands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stigÁ þriðjudag:Sunnan 5-10 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum. Rigning eða skúrir, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 13 stig, mildast NA-til.Á miðvikudag:Austan og norðaustan 3-10 m/s. Þurrt að kalla á landinu og bjart á köflum. Bætir í norðaustanáttina um kvöldið og fer að rigna sunnan- og austantil. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Ákveðin austlæg átt og rigning, en úrkomulítið um landið norðan- og vestanvert. Hlýnar heldur, einkum fyrir norðan.Á föstudag:Norðlæg átt og rigning með kólnandi veðri um landið norðanvert. Hæg breytileg átt fyrir sunnan, léttir til og hlýnar lítillega.Á laugardag:Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með rigningu víða og kólnar frekar, einkum norðvestanlands.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira