Mikill áhugi á aðferðarfræði íslenskra stjórnvalda í kjölfar fjármálahrunsins Anton Egilsson skrifar 18. september 2016 19:36 Lilja Alfreðsdóttir á fundi The National Economists Club í gær. Vísir/Utanríkisráðuneytið Aðgerðir Íslands í kjölfar fjármálahrunsins árið 2008 og efnahagsárangurinn sem náðst hefur á undanförnum árum var inntakið í fyrirlestri sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, hélt fyrir bandaríska hagfræðinga í The National Economists Club í Washington í gær. The National Economists Club í Washington er vettvangur hagfræðinga til að skiptast á skoðunum um efnahagsmál, viðskipti og pólitíska stefnumótun, bæði á fræðilegum og hagnýtum grunni.Staða Íslands vekur athygliÍ fyrirlestrinum fór Lilja yfir aðdraganda og áhrif fjármálaáfallsins, til hvaða aðgerða íslensk stjórnvöld hafa gripið á undanförnum átta árum og hverju þær hafa skilað. ,,Við finnum víða fyrir miklum áhuga, bæði á einstökum aðgerðum og þeirri aðferðafræði sem verið hefur leiðarljósið í vinnu okkar undanfarin ár; að tryggja skilyrðislausa greiðslugetu ríkissjóðs Íslands ásamt því að grípa til aðgerða svo greiðslujöfnuður þjóðarbúsins sé sjálfbær." Í fyrirlestrinum setti Lilja aðgerðirnar í alþjóðlegt samhengi og fjallaði m.a. um áhrif ytri aðstæðna, sem hafa um margt verið hagfelldar ásamt því að vöxtur ferðamannaþjónustu á Íslandi hafi skilað þjóðarbúinu miklu. ,,Staða Íslands vekur talsverða athygli, enda var hún grafalvarleg fyrir aðeins fáeinum árum. Það er mín skoðun að réttar stefnumótandi ákvarðanir hafi verið teknar á öllum stigum málsins, samhliða því sem hagkerfið hefur einnig notið góðs af hagfelldum ytri aðstæðum." Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Aðgerðir Íslands í kjölfar fjármálahrunsins árið 2008 og efnahagsárangurinn sem náðst hefur á undanförnum árum var inntakið í fyrirlestri sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, hélt fyrir bandaríska hagfræðinga í The National Economists Club í Washington í gær. The National Economists Club í Washington er vettvangur hagfræðinga til að skiptast á skoðunum um efnahagsmál, viðskipti og pólitíska stefnumótun, bæði á fræðilegum og hagnýtum grunni.Staða Íslands vekur athygliÍ fyrirlestrinum fór Lilja yfir aðdraganda og áhrif fjármálaáfallsins, til hvaða aðgerða íslensk stjórnvöld hafa gripið á undanförnum átta árum og hverju þær hafa skilað. ,,Við finnum víða fyrir miklum áhuga, bæði á einstökum aðgerðum og þeirri aðferðafræði sem verið hefur leiðarljósið í vinnu okkar undanfarin ár; að tryggja skilyrðislausa greiðslugetu ríkissjóðs Íslands ásamt því að grípa til aðgerða svo greiðslujöfnuður þjóðarbúsins sé sjálfbær." Í fyrirlestrinum setti Lilja aðgerðirnar í alþjóðlegt samhengi og fjallaði m.a. um áhrif ytri aðstæðna, sem hafa um margt verið hagfelldar ásamt því að vöxtur ferðamannaþjónustu á Íslandi hafi skilað þjóðarbúinu miklu. ,,Staða Íslands vekur talsverða athygli, enda var hún grafalvarleg fyrir aðeins fáeinum árum. Það er mín skoðun að réttar stefnumótandi ákvarðanir hafi verið teknar á öllum stigum málsins, samhliða því sem hagkerfið hefur einnig notið góðs af hagfelldum ytri aðstæðum."
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira