Innlent

Tveir snarpir skjálftar við Bárðarbungu

Birgir Olgeirsson skrifar
Bárðarbunga
Bárðarbunga Vísir
Jarðskjálfti af stærð 3,8 varð í suðaustanverðri Bárarbungu þegar klukkuna vantaðði 18 mínútur í níu í kvöld. Annar smærri jarðskjálfti fyldgi í kjölfarið en klukkan 22:03 í kvöld varð annar skjálfti af stærð 3,7 á svipuðum slóðum. Tæpum hálftíma síðar varð annar skjálfti af stæðr 3,6 við Hellisheiðarvirkjun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×