100 ára sögu Vísis lokið Ásgeir Erlendsson skrifar 3. febrúar 2016 19:44 Hundrað ára sögu einnar þekktustu verslunar landsins hér við Laugaveg eitt lauk um helgina þegar þegar skellt var í lás fyrir fullt og allt í versluninni Vísi. Laugavegur 1 er eitt sögufrægasta hús borgarinnar. Húsið er eitt það elsta við götuna og þekkt fyrir verslunarrekstur Vísis sem staðið hefur yfir frá því í desember 1915. Fjölmargir landsmenn eiga hlýjar minningar frá þessari litlu en heimilislegu verslun sem þjónað hefur höfuðborgarbúum í rúma öld. Síðustu mjólkurfernurnar og innréttingarnar voru bornar út um helgina. Nágrannar Vísis, hjá Jóni Sigmundssyni Gullsmiði, koma til með að sakna búðarinnar enda báðar rótgrónar við götuna.Á næstu árum mun hluti Laugavegar eitt þar sem Vísir var til húsa vera rifinn og endurbyggður í samvinnu við Minjavernd. Það er liður í endurskipulagningu húsareitsins en fyrir aftan verslunina opnar hótel á næstu vikum. Einungis tíminn mun svo leiða það í ljós hvort ný verslun nái að greypa sig í hug og hjörtu fólks líkt og verslunin Vísir. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Hundrað ára sögu einnar þekktustu verslunar landsins hér við Laugaveg eitt lauk um helgina þegar þegar skellt var í lás fyrir fullt og allt í versluninni Vísi. Laugavegur 1 er eitt sögufrægasta hús borgarinnar. Húsið er eitt það elsta við götuna og þekkt fyrir verslunarrekstur Vísis sem staðið hefur yfir frá því í desember 1915. Fjölmargir landsmenn eiga hlýjar minningar frá þessari litlu en heimilislegu verslun sem þjónað hefur höfuðborgarbúum í rúma öld. Síðustu mjólkurfernurnar og innréttingarnar voru bornar út um helgina. Nágrannar Vísis, hjá Jóni Sigmundssyni Gullsmiði, koma til með að sakna búðarinnar enda báðar rótgrónar við götuna.Á næstu árum mun hluti Laugavegar eitt þar sem Vísir var til húsa vera rifinn og endurbyggður í samvinnu við Minjavernd. Það er liður í endurskipulagningu húsareitsins en fyrir aftan verslunina opnar hótel á næstu vikum. Einungis tíminn mun svo leiða það í ljós hvort ný verslun nái að greypa sig í hug og hjörtu fólks líkt og verslunin Vísir.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira