Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2016 20:30 Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun og óleiðréttur kynbundinn launamunur er allt að fimmtíu prósent. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um launagreiningu í ferðaþjónustu. Í skýrslunni er farið yfir þróun og samsetningu launa þeirra nítján þúsund starfsmanna sem starfa innan ferðaþjónustunnar og þau borin saman við almenna launaþróun. Greiningin er unnin af Háskólanum á Bifröst fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Helstu niðurstöður eru að á árunum 2010 til 2015 hafi laun í ferðaþjónustu hækkað tveimur prósentustigum minna en önnur laun. Launin eru hæst í flugsamgöngum en lægst í veitingaiðnaði, eru hæst á Austurlandi og í Reykjavík en um þriðjungi lægri á Vestfjörðum. Kynbundinn launamunur er umtalsverður. Karlar eru með tuttugu prósent hærri laun og allt að fimmtíu prósent hærri í flokki ferðaskrifstofa. Þess skal getið að launamunurinn er óleiðréttur. Einnig kemur fram að umgjörð jafnaðarkaups sé óskýr og skoða þurfi svarta atvinnustarfsemi í greininni. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. „Hvað varðar þessa skýrslu þá hefði verið mikilvægt að fá upplýsingar um þessi starfshlutföll, áður en farið er út í skýrslugerð og ætlum að taka ákvörðun út frá henni. En því miður er þetta eitt dæmi af mörgum, okkur vantar svo mikið af grunnupplýsingum um þessa stóru og mikilvægu atvinnugrein okkar,“ segir Helga. Varðandi kynbundinn segir Helga hæpið að vera með getgátur út frá svo lélegum grunngögnum. „Það er ekki tekið tillit til menntunar, starfsaldurs eða annars sem er svo mikilvægt þegar horft er á jafn mikilvægan punkt og að reyna skilgreina launamun kynjanna,“ segir Helga. Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Launaþróun í ferðaþjónustu hefur ekki fylgt almennri launaþróun og óleiðréttur kynbundinn launamunur er allt að fimmtíu prósent. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um launagreiningu í ferðaþjónustu. Í skýrslunni er farið yfir þróun og samsetningu launa þeirra nítján þúsund starfsmanna sem starfa innan ferðaþjónustunnar og þau borin saman við almenna launaþróun. Greiningin er unnin af Háskólanum á Bifröst fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Helstu niðurstöður eru að á árunum 2010 til 2015 hafi laun í ferðaþjónustu hækkað tveimur prósentustigum minna en önnur laun. Launin eru hæst í flugsamgöngum en lægst í veitingaiðnaði, eru hæst á Austurlandi og í Reykjavík en um þriðjungi lægri á Vestfjörðum. Kynbundinn launamunur er umtalsverður. Karlar eru með tuttugu prósent hærri laun og allt að fimmtíu prósent hærri í flokki ferðaskrifstofa. Þess skal getið að launamunurinn er óleiðréttur. Einnig kemur fram að umgjörð jafnaðarkaups sé óskýr og skoða þurfi svarta atvinnustarfsemi í greininni. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ekki sé tekið tillit til hlutastarfa og það skekki myndina verulega. „Hvað varðar þessa skýrslu þá hefði verið mikilvægt að fá upplýsingar um þessi starfshlutföll, áður en farið er út í skýrslugerð og ætlum að taka ákvörðun út frá henni. En því miður er þetta eitt dæmi af mörgum, okkur vantar svo mikið af grunnupplýsingum um þessa stóru og mikilvægu atvinnugrein okkar,“ segir Helga. Varðandi kynbundinn segir Helga hæpið að vera með getgátur út frá svo lélegum grunngögnum. „Það er ekki tekið tillit til menntunar, starfsaldurs eða annars sem er svo mikilvægt þegar horft er á jafn mikilvægan punkt og að reyna skilgreina launamun kynjanna,“ segir Helga.
Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira