Ívar í Rúmfatalagernum: „Stefna okkar að vera alltaf fyrst með jólin“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. september 2016 13:21 Það er alltaf fjör í kringum Ívar. mynd/ívar þórður Rúmfatalagerinn fylgir stefnu sinni í ár líkt og undanfarin ár og hefur dregið fram jólavörur síðasta árs. Nýju vörurnar verða settar upp í næsta mánuði, að sögn Ívars Þórðar Ívarssonar, verslunarstjóra í Korputorgi. „Það er stefna okkar að vera alltaf fyrst með jólin. Við setjum „gömlu jólin“ upp í september með góðum afslætti, 30 til 50 prósent, og nýju vörurnar mánuði síðar, eða 15. október,“ segir Ívar í samtali við Vísi. Ívar segir fólk almennt ánægt með jólastemninguna á þessum tíma árs, þó að vissulega fussi einhverjir og sveii. „Kúnnarnir eru mjög sáttir. Það er einn og einn sem segir eitthvað við þessu en vanalega eru það þeir sem enda á að kaupa mest.“ Aðspurður segir hann verslanir Rúmfatalagersins fylgja þeirri reglu að taka jólaskrautið niður á þrettándanum. „Það er misjafnt en það er eiginlega allt farið á þrettándanum. En þótt ótrúlegt megi virðast þá er fólk að koma til okkur alveg fram að því að kaupa jóladót,“ segir Ívar. Hann segir að jólaskrautið sé að finna í öllum verslunum Rúmfatalagersins, nema á Selfossi og Granda. Vísir veit ekki til þess að fleiri verslanir séu búnar að taka upp jólaskrautið. Samkvæmt upplýsingum frá Smáralind og Kringlunni má búast við að jólaskreytingar verði komnar upp og jólalög taki að óma í byrjun nóvember. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Rúmfatalagerinn fylgir stefnu sinni í ár líkt og undanfarin ár og hefur dregið fram jólavörur síðasta árs. Nýju vörurnar verða settar upp í næsta mánuði, að sögn Ívars Þórðar Ívarssonar, verslunarstjóra í Korputorgi. „Það er stefna okkar að vera alltaf fyrst með jólin. Við setjum „gömlu jólin“ upp í september með góðum afslætti, 30 til 50 prósent, og nýju vörurnar mánuði síðar, eða 15. október,“ segir Ívar í samtali við Vísi. Ívar segir fólk almennt ánægt með jólastemninguna á þessum tíma árs, þó að vissulega fussi einhverjir og sveii. „Kúnnarnir eru mjög sáttir. Það er einn og einn sem segir eitthvað við þessu en vanalega eru það þeir sem enda á að kaupa mest.“ Aðspurður segir hann verslanir Rúmfatalagersins fylgja þeirri reglu að taka jólaskrautið niður á þrettándanum. „Það er misjafnt en það er eiginlega allt farið á þrettándanum. En þótt ótrúlegt megi virðast þá er fólk að koma til okkur alveg fram að því að kaupa jóladót,“ segir Ívar. Hann segir að jólaskrautið sé að finna í öllum verslunum Rúmfatalagersins, nema á Selfossi og Granda. Vísir veit ekki til þess að fleiri verslanir séu búnar að taka upp jólaskrautið. Samkvæmt upplýsingum frá Smáralind og Kringlunni má búast við að jólaskreytingar verði komnar upp og jólalög taki að óma í byrjun nóvember.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira