Enski boltinn

Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum

Birgir Olgeirsson skrifar
Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna hjá Frömmurum.
Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna hjá Frömmurum. Vísir
Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum í dag en húskerfið þeirra sló í gegn og skilaði 13 réttum á Enska getraunaseðilinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá en þar segir að Frammarar fái alls rúmar 3.4 milljónir króna í sinn hlut auk aukavinninga fyrir 12, 11 og 10 rétta. Búast má við að heildarupphæð vinninga verði tæpar 4 milljónir króna. Þá er þess getið að í síðustu viku sló húskerfið hjá Fram í 12 rétta og gaf rúmar 120 þúsund krónur í vinning




Fleiri fréttir

Sjá meira


×