Nauðsynlega þurfi að bæta eftirlit með aðilum sem stundi útleigu í atvinnuskyni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. janúar 2016 12:53 Talsvert vantar upp á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi, segir í nýrri skýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. Vísir/Vilhelm Talsvert vantar upp á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi. Framboð fjölbreyttra leiguíbúða er ekki nægjanlegt og verulegur skortur er á húsnæði til langtímaleigu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. Jafnframt segir að nauðsynlega þurfi að bæta eftirlit með aðilum sem stundi útleigu í atvinnuskyni og í raun að endurskoða ýmsa þætti þess regluverks sem snúi að leigumarkaði. Víst sé að stjórnvöld geri sér grein fyrir vandanum á leigumarkaði en að ekki sé annað séð en að vilji sé til þess að koma á fót öruggum og heilbrigðum leigumarkaði. Biðin eftir aðgerðum sé þó orðin nokkur. „Það er mat Leigjendaaðstoðarinnar að þau lagafrumvörp sem liggja nú fyrir Alþingi og varða leigumarkaðinn séu að mörgu leyti til bóta, en jafnframt að betur megi ef duga skal, og að óhjákvæmilegt sé að veita nokkru fjármagni í þennan málaflokk, t.a.m. þegar kemur að eftirliti,“ segir í skýrslunni. Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær. 10. desember 2015 07:00 Efast um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji frumvörpin Ritari Sjálfstæðisflokksins efast um stuðning þingmanna flokksins við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Of mikið inngrip ríkis og stórhækkaðar bætur ekki af hinu góða fyrir húsnæðismarkaðinn. 14. janúar 2016 07:00 Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. 12. janúar 2016 10:12 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Talsvert vantar upp á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi. Framboð fjölbreyttra leiguíbúða er ekki nægjanlegt og verulegur skortur er á húsnæði til langtímaleigu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. Jafnframt segir að nauðsynlega þurfi að bæta eftirlit með aðilum sem stundi útleigu í atvinnuskyni og í raun að endurskoða ýmsa þætti þess regluverks sem snúi að leigumarkaði. Víst sé að stjórnvöld geri sér grein fyrir vandanum á leigumarkaði en að ekki sé annað séð en að vilji sé til þess að koma á fót öruggum og heilbrigðum leigumarkaði. Biðin eftir aðgerðum sé þó orðin nokkur. „Það er mat Leigjendaaðstoðarinnar að þau lagafrumvörp sem liggja nú fyrir Alþingi og varða leigumarkaðinn séu að mörgu leyti til bóta, en jafnframt að betur megi ef duga skal, og að óhjákvæmilegt sé að veita nokkru fjármagni í þennan málaflokk, t.a.m. þegar kemur að eftirliti,“ segir í skýrslunni.
Tengdar fréttir Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41 Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær. 10. desember 2015 07:00 Efast um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji frumvörpin Ritari Sjálfstæðisflokksins efast um stuðning þingmanna flokksins við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Of mikið inngrip ríkis og stórhækkaðar bætur ekki af hinu góða fyrir húsnæðismarkaðinn. 14. janúar 2016 07:00 Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. 12. janúar 2016 10:12 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Allt að 58 prósent ráðstöfunartekna fara í leigu ASÍ segir mikinn vanda blasa við húsnæðismarkaðinum. 15. desember 2015 14:41
Segja ekki teikn á lofti um bólumyndun á húsnæðismarkaði Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins vegar sjá greiningaraðilar ekki teikn á lofti um bólumyndun. Eftirspurn á leigumarkaði er að dvína og fleiri eru að kaupa eigið húsnæði. Þetta var meðal þess sem kom fram á morgunfundi Arion banka um húsnæðismarkaðinn í gær. 10. desember 2015 07:00
Efast um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji frumvörpin Ritari Sjálfstæðisflokksins efast um stuðning þingmanna flokksins við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Of mikið inngrip ríkis og stórhækkaðar bætur ekki af hinu góða fyrir húsnæðismarkaðinn. 14. janúar 2016 07:00
Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. 12. janúar 2016 10:12