Móðir Jones missti fótinn nokkrum dögum fyrir bardaga hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2016 15:15 Jon Jones. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón. MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón.
MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Sjá meira
Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00
Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30