Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2016 14:00 Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. Bardagavikan fyrir UFC 196 hófst formlega í gær. Það er einn viðburður á dag fram að bardagakvöldinu. Venju samkvæmt var byrjað á opinni æfingu. Þá mættu fjögur stærstu nöfnin á bardagakvöldinu og æfðu fyrir framan áhorfendur áður en þau fóru í stutt viðtal hjá Megan Olivi. Stemningin á þessum æfingum er oft ekkert sérstök en það er allt annað upp á handleggnum þegar Conor McGregor mætir. Hann lét reyndar bíða aðeins eftir sér í gær en aðdáendur hans sem höfðu beðið í marga klukkutíma létu það ekki trufla sig. Sjá má þá helsta af æfingunum hér að ofan. Í kvöld verður síðan blaðamannafundur og á föstudag stíga keppendur á vigtina.UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. Bardagavikan fyrir UFC 196 hófst formlega í gær. Það er einn viðburður á dag fram að bardagakvöldinu. Venju samkvæmt var byrjað á opinni æfingu. Þá mættu fjögur stærstu nöfnin á bardagakvöldinu og æfðu fyrir framan áhorfendur áður en þau fóru í stutt viðtal hjá Megan Olivi. Stemningin á þessum æfingum er oft ekkert sérstök en það er allt annað upp á handleggnum þegar Conor McGregor mætir. Hann lét reyndar bíða aðeins eftir sér í gær en aðdáendur hans sem höfðu beðið í marga klukkutíma létu það ekki trufla sig. Sjá má þá helsta af æfingunum hér að ofan. Í kvöld verður síðan blaðamannafundur og á föstudag stíga keppendur á vigtina.UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00 Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Holly fékk kampavín í flugvélinni Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél. 3. mars 2016 12:00
Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Írski vélbyssukjafturinn fer upp um tvo þyngdarflokka og berst við Nate Diaz 5. mars í Las Vegas. 25. febrúar 2016 11:30
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30