Stútar á ferð og flugi í nótt Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 07:07 Vísir/Kolbeinn Tumi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fjölda ökumanna í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Í eitt skipti höfðu áhöfn sjúkrabíls afskipti af konu þar sem hún ók eftir Bústaðavegi. Hún var handtekin vegna gruns um ölvun við akstur. Þá barst lögreglunni ítrekaðar tilkynningar á níunda tímanum í gær vegna manns hafði ekið á kyrrstæða bíla í austurbænum og svo flúið. Hann fannst og var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja. Samkvæmt dagbók lögreglunnar voru minnst minnst tíu stútar handteknir í nótt. Auk þess voru tveir menn handteknir vegna gruns um heimilisofbeldi. Einn var stöðvaður á Kringlumýrarbraut þar sem hann ók á 138 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80. Þá var annar ökumaður stöðvaður við Ögurhvarf á sjötta tímanum í gær. Sá gaf upp rangt nafn þegar hann var spurður, en hann er grunaður um að akstur undir áhrifum fíkniefna og hefur ítrekað ekið án réttinda. Annar var handtekinn eftir að hafa keyrt yfir gatnamót á rauðu ljósi. Sá var einnig réttindalaus þar sem hann hafði ekki endurnýjað ökuskírteini sitt. Lögregluþjónar handtóku mann í annarlegu ástandi í nótt sem hafði brotist inn í íbúðarhúsnæði í miðbænum. Sá hafði skorist illa á fingri við innbrotið samkvæmt dagbók lögreglu og þurfti að beita varnarúða til að handtaka hann. Þar að auki var ungur maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í Kópavogi í nótt. Lögreglunni barst einnig tilkynning um stuld á farsíma í nótt. Eigandi símans hafði verið á Álftanesvegi þegar par ók að honum og bað hann um að fá að hringja eitt símtal. Hann rétti þeim símann sinn, en þau óku þá af stað með símann. Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fjölda ökumanna í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Í eitt skipti höfðu áhöfn sjúkrabíls afskipti af konu þar sem hún ók eftir Bústaðavegi. Hún var handtekin vegna gruns um ölvun við akstur. Þá barst lögreglunni ítrekaðar tilkynningar á níunda tímanum í gær vegna manns hafði ekið á kyrrstæða bíla í austurbænum og svo flúið. Hann fannst og var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja. Samkvæmt dagbók lögreglunnar voru minnst minnst tíu stútar handteknir í nótt. Auk þess voru tveir menn handteknir vegna gruns um heimilisofbeldi. Einn var stöðvaður á Kringlumýrarbraut þar sem hann ók á 138 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80. Þá var annar ökumaður stöðvaður við Ögurhvarf á sjötta tímanum í gær. Sá gaf upp rangt nafn þegar hann var spurður, en hann er grunaður um að akstur undir áhrifum fíkniefna og hefur ítrekað ekið án réttinda. Annar var handtekinn eftir að hafa keyrt yfir gatnamót á rauðu ljósi. Sá var einnig réttindalaus þar sem hann hafði ekki endurnýjað ökuskírteini sitt. Lögregluþjónar handtóku mann í annarlegu ástandi í nótt sem hafði brotist inn í íbúðarhúsnæði í miðbænum. Sá hafði skorist illa á fingri við innbrotið samkvæmt dagbók lögreglu og þurfti að beita varnarúða til að handtaka hann. Þar að auki var ungur maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í Kópavogi í nótt. Lögreglunni barst einnig tilkynning um stuld á farsíma í nótt. Eigandi símans hafði verið á Álftanesvegi þegar par ók að honum og bað hann um að fá að hringja eitt símtal. Hann rétti þeim símann sinn, en þau óku þá af stað með símann.
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira