Aðdáendur Conors vita ekkert um MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2016 16:00 Conor ætlar að taka beltið af Alvarez í New York. vísir/getty Eddie Alvarez, heimsmeistari í léttvigt, er ekki hrifinn að fólkinu sem heldur með Conor McGregor. Á blaðamannafundinum fyrir UFC 205 var baulað hraustlega á Alvarez en hann verður í aðalbardaga kvöldsins gegn Íranum kjaftfora. „Þetta var sérstakt. Ég átti ekki von á þessu,“ sagði Alvarez um móttökur áhorfenda. „Þetta sagði mér samt mikið um fólkið sem heldur með Conor. Þetta virðist vera mikið fólk sem hefur gaman af WWE-glímunni. Gaurar sem vita ekki mikið um bardagaíþróttir. Alveg eins og Conor. Hann má eiga þessa aðdáendur. Þetta er ekki fólk sem ég vil hafa í mínu horni. „Ég vil ekki að fólk sem veit ekki rassgat um MMA styðji mig. Ég vil frekar hafa fólk í mínu horni sem veit eitthvað um íþróttina og kann að njóta hennar.“ MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. 29. september 2016 15:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira
Eddie Alvarez, heimsmeistari í léttvigt, er ekki hrifinn að fólkinu sem heldur með Conor McGregor. Á blaðamannafundinum fyrir UFC 205 var baulað hraustlega á Alvarez en hann verður í aðalbardaga kvöldsins gegn Íranum kjaftfora. „Þetta var sérstakt. Ég átti ekki von á þessu,“ sagði Alvarez um móttökur áhorfenda. „Þetta sagði mér samt mikið um fólkið sem heldur með Conor. Þetta virðist vera mikið fólk sem hefur gaman af WWE-glímunni. Gaurar sem vita ekki mikið um bardagaíþróttir. Alveg eins og Conor. Hann má eiga þessa aðdáendur. Þetta er ekki fólk sem ég vil hafa í mínu horni. „Ég vil ekki að fólk sem veit ekki rassgat um MMA styðji mig. Ég vil frekar hafa fólk í mínu horni sem veit eitthvað um íþróttina og kann að njóta hennar.“
MMA Tengdar fréttir Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00 Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. 29. september 2016 15:00 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira
Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27. september 2016 23:00
Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. 29. september 2016 15:00
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15
Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. 29. september 2016 12:30