Lífið

Einn fallegasti vinnustaður landsins - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gunnar Sverrisson tók meðfylgjandi myndir.
Gunnar Sverrisson tók meðfylgjandi myndir. vísir/gunnar
Þjónustu- og ráðgjafafyrirtækin Congress Reykjavík og Practical hafa nú sameinast undir nafninu CP Reykjavík en um er að ræða einn fallegasta vinnustað landsins.

Skrifstofuhúsnæðið er staðsett á 6. hæð á Suðurlandsbraut og var það hannað af Tvíhorf arkitektar. Húsgögnin eru frá NORR11 og InnX en CP Reykjavík er skapandi þjónustufyrirtæki sem skipuleggur ráðstefnur, viðburði og hvataferðir.

Hér að ofan má sjá myndir frá þessum smekklega vinnustað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.