Loksins kemur út plata! Ólöf Skaftadóttir skrifar 16. apríl 2016 10:00 Gunnar Ingi Valgeirsson og Daníel Guðnason Vísir/Ernir „Við erum loksins að gefa út okkar fyrstu plötu,” segir Gunnar Ingi Valgeirsson, stofnmeðlimur í hljómsveitinni Major Pink. Hljómsveitin er sennilega þekktust fyrir lag sitt It’s Gonna be Alright, sem kom út í október 2014 í samstarfi við Barða Jóhannsson, oftast kenndan við Bang Gang og Starwalker. Nýja platan heitir Take the Abuse. Útgáfutónleikar verða í Lucky Records í dag klukkan fjögur. Sveitin á sér langa sögu, en hún var fyrst stofnuð 2007. „Við vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr Grafaravogi sem langaði til að stofna hljómsveit. Við skírðum hana Major Pink Disaster. Sú sveit spilaði einu sinni,” segir Gunnar Ingi og hlær. Fimm árum seinna, árið 2012, hittust tveir fyrrum meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ingi og Daníel Guðnason og ræddu um að endurvekja hljómsveitina. „Hún hét þá Major Pink and the Disasters, við sömdum nokkur lög áður en við skiptum um nafn í þriðja og svo fjórða sinn.” Í dag heitir sveitin einfaldlega Major Pink og vinnur enn náið með Barða, auk þess sem Hrafnhildur Magnea bættist í sveitina og er hljómborðsleikari. „Við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig í stuði!” segir Gunnar Ingi að lokum. Hér má hlýða á lagið It's Gonna be Alright í flutningi Major Pink. Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Við erum loksins að gefa út okkar fyrstu plötu,” segir Gunnar Ingi Valgeirsson, stofnmeðlimur í hljómsveitinni Major Pink. Hljómsveitin er sennilega þekktust fyrir lag sitt It’s Gonna be Alright, sem kom út í október 2014 í samstarfi við Barða Jóhannsson, oftast kenndan við Bang Gang og Starwalker. Nýja platan heitir Take the Abuse. Útgáfutónleikar verða í Lucky Records í dag klukkan fjögur. Sveitin á sér langa sögu, en hún var fyrst stofnuð 2007. „Við vorum nokkrir fjórtán ára krakkar úr Grafaravogi sem langaði til að stofna hljómsveit. Við skírðum hana Major Pink Disaster. Sú sveit spilaði einu sinni,” segir Gunnar Ingi og hlær. Fimm árum seinna, árið 2012, hittust tveir fyrrum meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ingi og Daníel Guðnason og ræddu um að endurvekja hljómsveitina. „Hún hét þá Major Pink and the Disasters, við sömdum nokkur lög áður en við skiptum um nafn í þriðja og svo fjórða sinn.” Í dag heitir sveitin einfaldlega Major Pink og vinnur enn náið með Barða, auk þess sem Hrafnhildur Magnea bættist í sveitina og er hljómborðsleikari. „Við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig í stuði!” segir Gunnar Ingi að lokum. Hér má hlýða á lagið It's Gonna be Alright í flutningi Major Pink.
Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira