Innlent

Vann rúmar 100 milljónir í Víkingalottó

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Finni hafði heppnina með sér í Víkingalottó í kvöld.
Finni hafði heppnina með sér í Víkingalottó í kvöld. vísir/getty
Finni sem spilar í Víkingalottó hafði heldur betur heppnina með sér í kvöld þegar hann vann var með allar sex tölurnar réttar og vann tæpar 103 milljónir króna.

Þá var einn íslenskur spilari sem vann tæpar 2,4 milljónir króna í kvöld en hann var með fimm tölur réttar auk bónustölunnar. Þá unnu tveir Íslendingar 100 þúsund krónur hvor en þeir voru með fjórar tölur réttar í Jókernum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×