Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur atvinnumannaferilinn á föstudaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09