Á fund forsætisráðherra vegna nýs spítala Ásgeir Erlendsson skrifar 15. mars 2016 19:30 Forsætisráðuneytið bauð ungum íslenskum byggingafræðingi til fundar við sig vegna hönnunar nýs Landspítala en ráðuneytið hafði samband við hann eftir að forsætisráðherra notaði teikningar arkitektastofu hans á blogginu sínu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti á föstudag bloggfærslu um að kanna ætti möguleika á því að byggja nýjan Landspítala við Vífilstaði. Í færslunni birtir Sigmundur Davíð myndir af sjúkrahúsi á Norður Sjálandi sem danska arktitektastofan C.F. Möller hannaði. Í kjölfarið sendi íslenskur arkitekt hjá stofunni forsætisráðherra tölvupóst. „Það er náttúrulega klárt mál þegar maður eins og forsætisráðherra birtir svona myndir af okkar afurð þá setjum við okkur í samband við manninn. Stuttu seinna er svo haft samband við mig af aðstoðarmanni ráðherra þar sem þeir lýsa ánægju sinni að hafa fengið þennan póst. “Þeir vilja helst fá ykkur til landsins til að ræða þetta frekar er það ekki?„Já, þeir hafa allavega minnst á að það gæti verið gott að hittast“. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins væri einhuga að standa að baki þeirra samþykkta að spítalinn skuli reistur við Hringbraut eins og kemur fram í fjárlögum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi vinnubrögð forsætisráðherra á Alþingi í gær. „Það virðist vera orðið sjálfstætt vandamál og æði sérstakt vandamál að hæstvirtur forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop í tölvuna sína og virðist verja dálítið miklum tíma í það að hanna upp á eigin spýtur allskonar byggingar og hús og reyna selja okkur hinum það að þetta séu skynsamlegar teikningar og skynsamleg skipulagning.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00 „Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
Forsætisráðuneytið bauð ungum íslenskum byggingafræðingi til fundar við sig vegna hönnunar nýs Landspítala en ráðuneytið hafði samband við hann eftir að forsætisráðherra notaði teikningar arkitektastofu hans á blogginu sínu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti á föstudag bloggfærslu um að kanna ætti möguleika á því að byggja nýjan Landspítala við Vífilstaði. Í færslunni birtir Sigmundur Davíð myndir af sjúkrahúsi á Norður Sjálandi sem danska arktitektastofan C.F. Möller hannaði. Í kjölfarið sendi íslenskur arkitekt hjá stofunni forsætisráðherra tölvupóst. „Það er náttúrulega klárt mál þegar maður eins og forsætisráðherra birtir svona myndir af okkar afurð þá setjum við okkur í samband við manninn. Stuttu seinna er svo haft samband við mig af aðstoðarmanni ráðherra þar sem þeir lýsa ánægju sinni að hafa fengið þennan póst. “Þeir vilja helst fá ykkur til landsins til að ræða þetta frekar er það ekki?„Já, þeir hafa allavega minnst á að það gæti verið gott að hittast“. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins væri einhuga að standa að baki þeirra samþykkta að spítalinn skuli reistur við Hringbraut eins og kemur fram í fjárlögum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi vinnubrögð forsætisráðherra á Alþingi í gær. „Það virðist vera orðið sjálfstætt vandamál og æði sérstakt vandamál að hæstvirtur forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop í tölvuna sína og virðist verja dálítið miklum tíma í það að hanna upp á eigin spýtur allskonar byggingar og hús og reyna selja okkur hinum það að þetta séu skynsamlegar teikningar og skynsamleg skipulagning.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00 „Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Sjá meira
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39
Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00
„Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32