Deschamps fer í mál gegn Cantona vegna ásakana um kynþáttaníð Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 08:15 Eric Cantona gæti verið í vandræðum. vísir/getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands í fótbolta, hefur ákveðið að lögsækja fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, Eric Cantona, vegna ásakana um kynþáttaníð. Cantona sagði á dögunum að Deschamps hefði ekki valið Hatem Ben Arfa og Karim Benzema í landsliðshóp Frakklands fyrir EM 2016 vegna þjóðaruppruna þeirra. Báðir eru af norðurafrískum uppruna. Benzema fór á kostum með Real Madrid í vetur og Ben Arfa spilað vel fyrir Nice í Frakklandi en þrátt fyrir það komust þeir ekki í landsliðið Deschamps er reiður vegna ásakanna Manchester United-goðsagnarinnar og lét lögmann sinn stefna Cantona þannig þeir munu mætast fyrir rétti vegna ummælanna. „Ég mun fara með þetta mál fyrir dómstóla til að refsa Cantona fyrir þessi niðrandi og ærumeiðandi orð sem svo sannarlega gera lítið úr heiðarleika herra Deschamps,“ segir Carlos Brusa, lögmaður Didier Deschamps í viðtali við franska íþróttablaðið L'Equipe. Fótbolti Tengdar fréttir Kóngurinn Cantona fimmtugur í dag | Fimm mikilvægustu augnablikin Eric Cantona, kóngurinn á Old Trafford, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. 24. maí 2016 19:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands í fótbolta, hefur ákveðið að lögsækja fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, Eric Cantona, vegna ásakana um kynþáttaníð. Cantona sagði á dögunum að Deschamps hefði ekki valið Hatem Ben Arfa og Karim Benzema í landsliðshóp Frakklands fyrir EM 2016 vegna þjóðaruppruna þeirra. Báðir eru af norðurafrískum uppruna. Benzema fór á kostum með Real Madrid í vetur og Ben Arfa spilað vel fyrir Nice í Frakklandi en þrátt fyrir það komust þeir ekki í landsliðið Deschamps er reiður vegna ásakanna Manchester United-goðsagnarinnar og lét lögmann sinn stefna Cantona þannig þeir munu mætast fyrir rétti vegna ummælanna. „Ég mun fara með þetta mál fyrir dómstóla til að refsa Cantona fyrir þessi niðrandi og ærumeiðandi orð sem svo sannarlega gera lítið úr heiðarleika herra Deschamps,“ segir Carlos Brusa, lögmaður Didier Deschamps í viðtali við franska íþróttablaðið L'Equipe.
Fótbolti Tengdar fréttir Kóngurinn Cantona fimmtugur í dag | Fimm mikilvægustu augnablikin Eric Cantona, kóngurinn á Old Trafford, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. 24. maí 2016 19:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kóngurinn Cantona fimmtugur í dag | Fimm mikilvægustu augnablikin Eric Cantona, kóngurinn á Old Trafford, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. 24. maí 2016 19:30