Stelpufansinn hafði ekkert að gera með mig Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 9. mars 2016 09:00 Björn Már Ólafsson skíðakappi rétt eftir að hann kom í mark eftir Vasaloppet sem fram fór í Svíþjóð. „Á þremur stöðvum í röð les kynnirinn upp nafnið mitt og þjóðerni í hátalarakerfinu eins og þeir gera venjulega þegar keppendur fara fram hjá drykkjar- og matarstöð sem er á tíu kílómetrafresti alla leiðina. Í hvert skipti sögðu þessir þrír kynnar að nú myndu stelpurnar tryllast í skíðabrautinni og aðdáendur þyrftu að hafa hraðar hendur. Ég skildi ekkert í þessu fyrst en fór eðlilega pínu hjá mér,“ segir Björn Már Ólafsson skíðakappi sem tók þátt í Vasaloppet, 90 kílómetra skíðagöngu sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag. En á tíu kílómetra fresti eru drykkjar- og matarstöðvar þar sem er mikil stemning og áhorfendur standa við skíðabrautina til að hvetja fólk áfram, ásamt því sem tónlist er spiluð og kynnir heldur uppi góðri stemningu. „Þegar þetta gerðist í fjórða skiptið stoppaði ég aðeins þegar mitt nafn var lesið upp og þá heyrði ég að þessar stelpur höfðu ekkert með mig að gera heldur hafði Eurovision sigurvegarinn, Måns Zelmerlöw, verið rétt á eftir mér mest allan tímann,“ segir Björn léttur í bragðiMåns Zelmerlöw, sænska Eurovision stjarnan, tók þátt í Vasahlaupinu og hlaut mikla athygli áhorfenda. Nordicphotos/gettyVasagangan, er fjölmennasta almenningsganga í heimi og kemur skíðafólk hvaðanæva að úr heiminum til að spreyta sig á þessari 90 km göngu milli bæjanna Sälen og Mora. Gangan var haldin í fyrsta sinn árið 1922 og mun þetta því vera í 93. skiptið sem hún er haldin. „Ég mæli algjörlega með þessu sporti. Þetta var í þriðja skipti sem ég tók þátt í göngunni og alltaf jafn gaman, mamma tók þátt í fyrsta skipti núna og stóð hún sig frábærlega. Í ár var ég í átta klukkustundir og fjórar mínútur með gönguna en það er ekki minn besti tími, aðstæður voru frekar erfiðar en það var samt frekar ánægjulegt að vinna Måns þar sem ég hélt ekki með honum í Eurovision, ég hélt með Ítölum svo ég var frekar ánægður með að vinna hann,“ segir Björn, sem því miður hitti ekki kappann þar sem hann varð á undan honum í mark. Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
„Á þremur stöðvum í röð les kynnirinn upp nafnið mitt og þjóðerni í hátalarakerfinu eins og þeir gera venjulega þegar keppendur fara fram hjá drykkjar- og matarstöð sem er á tíu kílómetrafresti alla leiðina. Í hvert skipti sögðu þessir þrír kynnar að nú myndu stelpurnar tryllast í skíðabrautinni og aðdáendur þyrftu að hafa hraðar hendur. Ég skildi ekkert í þessu fyrst en fór eðlilega pínu hjá mér,“ segir Björn Már Ólafsson skíðakappi sem tók þátt í Vasaloppet, 90 kílómetra skíðagöngu sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag. En á tíu kílómetra fresti eru drykkjar- og matarstöðvar þar sem er mikil stemning og áhorfendur standa við skíðabrautina til að hvetja fólk áfram, ásamt því sem tónlist er spiluð og kynnir heldur uppi góðri stemningu. „Þegar þetta gerðist í fjórða skiptið stoppaði ég aðeins þegar mitt nafn var lesið upp og þá heyrði ég að þessar stelpur höfðu ekkert með mig að gera heldur hafði Eurovision sigurvegarinn, Måns Zelmerlöw, verið rétt á eftir mér mest allan tímann,“ segir Björn léttur í bragðiMåns Zelmerlöw, sænska Eurovision stjarnan, tók þátt í Vasahlaupinu og hlaut mikla athygli áhorfenda. Nordicphotos/gettyVasagangan, er fjölmennasta almenningsganga í heimi og kemur skíðafólk hvaðanæva að úr heiminum til að spreyta sig á þessari 90 km göngu milli bæjanna Sälen og Mora. Gangan var haldin í fyrsta sinn árið 1922 og mun þetta því vera í 93. skiptið sem hún er haldin. „Ég mæli algjörlega með þessu sporti. Þetta var í þriðja skipti sem ég tók þátt í göngunni og alltaf jafn gaman, mamma tók þátt í fyrsta skipti núna og stóð hún sig frábærlega. Í ár var ég í átta klukkustundir og fjórar mínútur með gönguna en það er ekki minn besti tími, aðstæður voru frekar erfiðar en það var samt frekar ánægjulegt að vinna Måns þar sem ég hélt ekki með honum í Eurovision, ég hélt með Ítölum svo ég var frekar ánægður með að vinna hann,“ segir Björn, sem því miður hitti ekki kappann þar sem hann varð á undan honum í mark.
Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira