Giroud missti næstum því af leiknum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 13:30 Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Franski framherjinn var tæpur á því að ná leiknum í gær sem fór fram á heimavelli Hull City. Ástæðan var sú að kona hans eignaðist þeirra annað barn um nóttina og Giroud talaði um það eftir leik að hann hefði ekki komið í leikinn hefði hún ekki verið búin að eiga. Olivier Giroud tileinkaði nýfæddum syni sínum mörkin en strákurinn fékk nafnið Evan. „Ég hefði alveg getað misst af leiknum. Ég er ánægður með að strákurinn kom í heiminn um nóttina," sagði Giroud í viðtali við heimasíðu Arsenal. Giroud skoraði mörkin sín á 41. og 71. mínútu. „Ég ferðaðist til Hull og vildi tileinka honum mörkin. Ég er því mjög ánægður með að hafa náð að skora," sagði Olivier Giroud sem hafði ekki skorað mark í ellefu leikjum í röð fyrir leikinn í gær. „Við skoruðum fjögur mörk og héldum hreinu. Það voru því góðir hlutir í gangi í sókn sem vörn," sagði Olivier Giroud en Arsenal tryggði sér með þessum sigri leik á móti Watford í átta liða úrslitunum sem verður strax um komandi helgi. „Það er alltaf erfitt fyrir framherja þegar hann skorar ekki mörk. Þú verður bara að reyna að halda sjálfstraustinu og leggja þig fram á æfingunum. Ég er mjög glaður með það að hafa komist á blað á ný," sagði Giroud. „Nú er bara Watford næst og ef við komust áfram þá bíður okkar Wembley," sagði Giroud en það má sjá fyrsta mark hans í spilaranum hér fyrir ofan en hin mörk Arsenal í myndbandinu hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30 Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Franski framherjinn var tæpur á því að ná leiknum í gær sem fór fram á heimavelli Hull City. Ástæðan var sú að kona hans eignaðist þeirra annað barn um nóttina og Giroud talaði um það eftir leik að hann hefði ekki komið í leikinn hefði hún ekki verið búin að eiga. Olivier Giroud tileinkaði nýfæddum syni sínum mörkin en strákurinn fékk nafnið Evan. „Ég hefði alveg getað misst af leiknum. Ég er ánægður með að strákurinn kom í heiminn um nóttina," sagði Giroud í viðtali við heimasíðu Arsenal. Giroud skoraði mörkin sín á 41. og 71. mínútu. „Ég ferðaðist til Hull og vildi tileinka honum mörkin. Ég er því mjög ánægður með að hafa náð að skora," sagði Olivier Giroud sem hafði ekki skorað mark í ellefu leikjum í röð fyrir leikinn í gær. „Við skoruðum fjögur mörk og héldum hreinu. Það voru því góðir hlutir í gangi í sókn sem vörn," sagði Olivier Giroud en Arsenal tryggði sér með þessum sigri leik á móti Watford í átta liða úrslitunum sem verður strax um komandi helgi. „Það er alltaf erfitt fyrir framherja þegar hann skorar ekki mörk. Þú verður bara að reyna að halda sjálfstraustinu og leggja þig fram á æfingunum. Ég er mjög glaður með það að hafa komist á blað á ný," sagði Giroud. „Nú er bara Watford næst og ef við komust áfram þá bíður okkar Wembley," sagði Giroud en það má sjá fyrsta mark hans í spilaranum hér fyrir ofan en hin mörk Arsenal í myndbandinu hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30 Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30
Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44