Árásarmaðurinn í Kópavogi var með „scream“ grímu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. desember 2016 13:07 Scream-hryllingsmyndirnar hafa verið afar vinsælar. Maðurinn sem stakk konu með hnífi í húsakynnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins við Digranesveg í Kópavogi á mánudag var með grímu fyrir andlitinu, svokallaða „Scream“ grímu sambærilega þeirri sem notuð var í samnefndum hryllingsmyndum. Hann skildi grímuna og hnífinn eftir í Greiningarstöðinni. Mannsins er enn leitað. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá. Grímur segir að unnið sé að því að greina lífsýni á grímunni og hnífnum en árásarmaðurinn er enn sem komið er ófundinn. Engar öryggismyndavélar voru þar sem árásin var gerð. Talsvert hefur borist af ábendingum um meintan geranda og hefur því ekki verið talin þörf á að lýsa eftir manninum, að sögn Gríms. Einn var handtekinn í tengslum við málið á mánudag en honum var sleppt úr haldi að yfirheyrslum loknum. Maðurinn stakk konuna í handlegginn en hana sakaði ekki alvarlega. Tengdar fréttir Meintur árásarmaður var handtekinn í Hafnarfirði Stakk konu í handlegginn. 19. desember 2016 14:13 Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19. desember 2016 09:59 Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn: Unnið eftir þeim ábendingum sem berast Lögreglan hefur fengið talsvert af ábendingum í tengslum við hnífaárásina í Greiningarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í fyrradag. 21. desember 2016 10:56 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Maðurinn sem stakk konu með hnífi í húsakynnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins við Digranesveg í Kópavogi á mánudag var með grímu fyrir andlitinu, svokallaða „Scream“ grímu sambærilega þeirri sem notuð var í samnefndum hryllingsmyndum. Hann skildi grímuna og hnífinn eftir í Greiningarstöðinni. Mannsins er enn leitað. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá. Grímur segir að unnið sé að því að greina lífsýni á grímunni og hnífnum en árásarmaðurinn er enn sem komið er ófundinn. Engar öryggismyndavélar voru þar sem árásin var gerð. Talsvert hefur borist af ábendingum um meintan geranda og hefur því ekki verið talin þörf á að lýsa eftir manninum, að sögn Gríms. Einn var handtekinn í tengslum við málið á mánudag en honum var sleppt úr haldi að yfirheyrslum loknum. Maðurinn stakk konuna í handlegginn en hana sakaði ekki alvarlega.
Tengdar fréttir Meintur árásarmaður var handtekinn í Hafnarfirði Stakk konu í handlegginn. 19. desember 2016 14:13 Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19. desember 2016 09:59 Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn: Unnið eftir þeim ábendingum sem berast Lögreglan hefur fengið talsvert af ábendingum í tengslum við hnífaárásina í Greiningarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í fyrradag. 21. desember 2016 10:56 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19. desember 2016 09:59
Árásarmaðurinn í Kópavogi enn ófundinn: Unnið eftir þeim ábendingum sem berast Lögreglan hefur fengið talsvert af ábendingum í tengslum við hnífaárásina í Greiningarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í fyrradag. 21. desember 2016 10:56