Kárastaðamæðgur ósáttar við að ríkið vilji reka sjoppu á Þingvöllum Jakob Bjarnar skrifar 26. desember 2016 13:17 Tóta á Kárastöðum í Þjónustumiðstöðinni í haust. vísir/gva Linda Rós Helgadóttir, dóttir Þóru Einarsdóttur á Kárastöðum við Þingvallavatn, sem rekið hefur veitingasölu í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum frá árinu 1986, skrifar pistil á heimasíðu sína þar sem hún furðar sig á því að móðir hennar hafi verið hrakin frá rekstri sínum, en síðasti opnunardagurinn er á miðvikudag, 28. desember. Linda Rós fer ítarlega yfir málin og furðar sig á þeirri ákvörðun Þingvallanefndar, sem Sigrún Magnúsdóttir fer fyrir, að í raun hafa selt Ólafi Erni Haraldssyni sjálfdæmi í málinu.Linda Rós hefur unnið í sjoppunni síðan hún var 11 ára gömul og kveður hana með söknuði.„Mér finnst jafn rangt að ríkið reki sjoppu á Þingvöllum og að ríkið myndi reka sjoppu niðri í miðbæ,“ segir Linda Rós en pistill hennar einkennist af söknuði. Auk þess sem hún gagnrýnir ákvörðunina harðlega: „Mér finnst jafn rangt að leita að rekstraraðila út fyrir sveitina. Jafn rangt og ef ég sem bý í Reykjavík myndi fara að taka yfir rekstur í Grindavík sem einhver hefði verið með í 30 ár og byggi á svæðinu. Hvað þá af manneskju sem væri ekki heilsuhraust og hefði ekki nokkurn möguleika á að taka yfir annan rekstur eða fá sér aðra vinnu.“Vísir hefur fjallað um málið frá því það kom upp í haust og ræddi þá við þær mæðgur sem kveðja ósáttar. Og báðum þykir þeim þessi gerningur skjóta skökku við.Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.vísir/vilhelm„Þjóðgarðsvörður ætlaði að reka þetta óbreytt í 1-2 ár og til stóð að kaupa af okkur allt sem við eigum þarna, hillur, tæki og fleira. En það var svo hætt við það og það á víst að fara að endurgera alla sjoppuna.“ Linda Rós segir að þó móðir sín hafi haft af þessu lífsviðurværi undanfarna áratugi sé þetta ekki sú gróðastarfsemi sem margur ætli. Og leigan hafi þrefaldast á umliðnum þremur árum eða svo og sé nú 400 þúsund krónur á mánuði. Tengdar fréttir Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20. desember 2016 10:26 Tóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. 7. október 2016 09:25 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Sjá meira
Linda Rós Helgadóttir, dóttir Þóru Einarsdóttur á Kárastöðum við Þingvallavatn, sem rekið hefur veitingasölu í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum frá árinu 1986, skrifar pistil á heimasíðu sína þar sem hún furðar sig á því að móðir hennar hafi verið hrakin frá rekstri sínum, en síðasti opnunardagurinn er á miðvikudag, 28. desember. Linda Rós fer ítarlega yfir málin og furðar sig á þeirri ákvörðun Þingvallanefndar, sem Sigrún Magnúsdóttir fer fyrir, að í raun hafa selt Ólafi Erni Haraldssyni sjálfdæmi í málinu.Linda Rós hefur unnið í sjoppunni síðan hún var 11 ára gömul og kveður hana með söknuði.„Mér finnst jafn rangt að ríkið reki sjoppu á Þingvöllum og að ríkið myndi reka sjoppu niðri í miðbæ,“ segir Linda Rós en pistill hennar einkennist af söknuði. Auk þess sem hún gagnrýnir ákvörðunina harðlega: „Mér finnst jafn rangt að leita að rekstraraðila út fyrir sveitina. Jafn rangt og ef ég sem bý í Reykjavík myndi fara að taka yfir rekstur í Grindavík sem einhver hefði verið með í 30 ár og byggi á svæðinu. Hvað þá af manneskju sem væri ekki heilsuhraust og hefði ekki nokkurn möguleika á að taka yfir annan rekstur eða fá sér aðra vinnu.“Vísir hefur fjallað um málið frá því það kom upp í haust og ræddi þá við þær mæðgur sem kveðja ósáttar. Og báðum þykir þeim þessi gerningur skjóta skökku við.Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.vísir/vilhelm„Þjóðgarðsvörður ætlaði að reka þetta óbreytt í 1-2 ár og til stóð að kaupa af okkur allt sem við eigum þarna, hillur, tæki og fleira. En það var svo hætt við það og það á víst að fara að endurgera alla sjoppuna.“ Linda Rós segir að þó móðir sín hafi haft af þessu lífsviðurværi undanfarna áratugi sé þetta ekki sú gróðastarfsemi sem margur ætli. Og leigan hafi þrefaldast á umliðnum þremur árum eða svo og sé nú 400 þúsund krónur á mánuði.
Tengdar fréttir Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20. desember 2016 10:26 Tóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. 7. október 2016 09:25 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Sjá meira
Tóta á Kárastöðum lokar sjoppunni 28. des "Rekstraraðili sjoppunnar frá 1986, móðir mín, þakkar kærlega öll viðskipti og velvild síðustu 30 árin,“ segir Linda Rós Helgadóttir. 20. desember 2016 10:26
Tóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. 7. október 2016 09:25