Veiðifélög kæra útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldi Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:00 "Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Vísir/Pjetur Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“
Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26
Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00
Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00
Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32