Veiðifélög kæra útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldi Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:00 "Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Vísir/Pjetur Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“
Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26
Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00
Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00
Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32