Tískan við þingsetningu Guðný Hrönn skrifar 8. desember 2016 17:00 Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé. Vísir/Vilhelm Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir. Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira
Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir.
Tíska og hönnun Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Ógleymanlegt fermingarpils enn í uppáhaldi Kátir tískukarlar hjá Kölska Best klæddu stjörnurnar á Emmy verðlaununum Hægt og rólega að finna stílinn sinn aftur eftir barneignir Mætti á nærfötunum einum klæða Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Laufey prýðir forsíðu Vogue Óþægilegir skór undantekningalaust slæm hugmynd Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Helen Óttars í herferð Juicy Couture Sjá meira