Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2016 18:00 Vladimir Pútin, forseti Rússlands, með rússneskum íþróttamönnum. vísir/getty Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“ Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“
Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira