Ítölsk hótel bjóða fría gistingu gegn getnaði nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 18:46 Fæðingartíðni á Ítalíu hefur ekki verið jafnlág síðan á nítjándu öld. mynd/getty Tíu hótel í bænum Assisi á Ítalíu hafa boðið pörum á barneignaraldri ókeypis gistingu í þeirri von að þau geti barn meðan á dvölinni stendur. Fæðingartíðni á Ítalíu er afar lág og er framtak hótelsins liður í því að hífa upp fæðingartíðnina og laða að fleiri ferðamenn. Til þess að nýta sér tilboðið þurfa pörin að koma aftur á hótelið níu mánuðum eftir dvölina og sýna fram á fæðingarvottorð nýfædds barns. Þá endurgreiðir hótelið þeim gjaldið fyrir gistinóttina örlagaríku. Bæjaryfirvöld í Assisi eru gagnrýnin á framtakið en þeim þykir það ekki samræmast orðstír bæjarins sem hefur ríka sögu- og menningarlega skírskotun. Þess auki er bærinn fæðingarstaður Frans páfa. Yfirvöld á Ítalíu deila þó sömu áhyggjum og hóteleigendurnir í Assisi enda hefur fæðingartíðni á Ítalíu lækkað um helming frá árinu 1960. Fæðingartíðnin á Ítalíu hefur raunar ekki verið jafnlág frá árinu 1861. Í fyrra ákváðu yfirvöld að bregðast við vandanum með auglýsingaherferð sem átti að hvetja ungt fólk til þess að fjölga sér. Auk þess var dagurinn 22. september gerður að „frjósemisdegi“ á Ítalíu. Gefin voru út tólf veggspjöld vegna herferðarinnar og eitt þeirra sýndi til að mynda unga konu sem hélt á stundaglasi undir fyrirsögninni: „Fegurðin er óháð aldri en frjósemin er það ekki“. Herferðin var harkalega gagnrýnd, meðal annars vegna þess að hún þótti móðgandi í garð þeirra sem eiga við frjósemisvandamál að stríða. Auk þess var bent á það að rót vandans er líklegast sú að atvinnuleysi ungs fólks er gífurlegt á Ítalíu en það mældist 35 prósent á landsvísu í fyrra. Sérfræðingum þykir líklegt að ungir Ítalir kjósi að eignast ekki börn fyrr en þeir hafi tryggt sér örugga vinnu. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Tíu hótel í bænum Assisi á Ítalíu hafa boðið pörum á barneignaraldri ókeypis gistingu í þeirri von að þau geti barn meðan á dvölinni stendur. Fæðingartíðni á Ítalíu er afar lág og er framtak hótelsins liður í því að hífa upp fæðingartíðnina og laða að fleiri ferðamenn. Til þess að nýta sér tilboðið þurfa pörin að koma aftur á hótelið níu mánuðum eftir dvölina og sýna fram á fæðingarvottorð nýfædds barns. Þá endurgreiðir hótelið þeim gjaldið fyrir gistinóttina örlagaríku. Bæjaryfirvöld í Assisi eru gagnrýnin á framtakið en þeim þykir það ekki samræmast orðstír bæjarins sem hefur ríka sögu- og menningarlega skírskotun. Þess auki er bærinn fæðingarstaður Frans páfa. Yfirvöld á Ítalíu deila þó sömu áhyggjum og hóteleigendurnir í Assisi enda hefur fæðingartíðni á Ítalíu lækkað um helming frá árinu 1960. Fæðingartíðnin á Ítalíu hefur raunar ekki verið jafnlág frá árinu 1861. Í fyrra ákváðu yfirvöld að bregðast við vandanum með auglýsingaherferð sem átti að hvetja ungt fólk til þess að fjölga sér. Auk þess var dagurinn 22. september gerður að „frjósemisdegi“ á Ítalíu. Gefin voru út tólf veggspjöld vegna herferðarinnar og eitt þeirra sýndi til að mynda unga konu sem hélt á stundaglasi undir fyrirsögninni: „Fegurðin er óháð aldri en frjósemin er það ekki“. Herferðin var harkalega gagnrýnd, meðal annars vegna þess að hún þótti móðgandi í garð þeirra sem eiga við frjósemisvandamál að stríða. Auk þess var bent á það að rót vandans er líklegast sú að atvinnuleysi ungs fólks er gífurlegt á Ítalíu en það mældist 35 prósent á landsvísu í fyrra. Sérfræðingum þykir líklegt að ungir Ítalir kjósi að eignast ekki börn fyrr en þeir hafi tryggt sér örugga vinnu.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira