Spennandi kosninganótt framundan Ásgeir Erlendsson skrifar 28. október 2016 19:30 Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnunum á fylgi flokkanna. Prófessor í stjórnmálafræði segir allt stefna í spennandi kosninganótt og að mikil óvissa ríki um hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta á þingi. Töluverð spenna er í kortunum ef marka má fjórar nýjustu kannanir á fylgi flokkanna sem gerðar hafa verið af 365 miðlum, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, MMR og Gallup.Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Í könnununum fjórum mælist Sjálfstæðisflokkurinn stærsti stjórnmálaflokkur landsins en fylgi hans er á bilinu 22,5% - 27,3%, en rúmlega fimm prósentustiga munur er á fylgi flokksins í könnun Félagsvísindastofnunar annars vegar og 365 miðla hins vegar. Píratar eru næst stærsti flokkurinn ef marka má kannanirnar en fylgi þeirra mælist 17,9% - 21,2%. Fylgi Vinstri grænna er um og yfir 16,5% í könnununum fjórum. Framsókn mælist á bilinu 9,3% -11% og Viðreisn er með 8,9% til 11,4%.Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessorvísir/hannaÓvissa hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði á von á spennandi kosninganótt og segir töluverða óvissa ríkja hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir sem fundað hafa um mögulegt samstarf nái meirihluta. Aðeins í einni af könnununum fjórum ná þeir tæpum meirihluta. „Það er heilmikil spenna í þessu þó að kannanirnar gefi nokkra mynd af stöðunni. Það verður líka fróðlegt að sjá hvort Sjálfstæðisflokkurinn verður stærri en Píratar og hversu mikill munur verður á fylgi þessara flokka.“ Segir Baldur. Hann segir jafnframt athyglisvert að sjá hvort Samfylking og Björt framtíð komi til með að eiga í erfiðleikum með að ná inn þingmönnum en fylgi þeirra beggja er um og yfir 6%. Gæti orðið snúið Baldur segir stjórnarmyndunarviðræður gætu því hæglega orðið snúnar eftir kosningar ef eitthvað er að marka kannanirnar fjórar. „Fyrst er að sjá hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta. Nái þeir ekki meirihluta þá má telja líklegt að þeir leiti til Viðreisnar. Þá munum við sjá fram á að reynt verður að mynda fimm flokka ríkisstjórn sem getur verið nokkuð flókið. Ef það tekst ekki er í raun allt uppi á borðum og opnast pandórubox.“ Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýjustu könnunum á fylgi flokkanna. Prófessor í stjórnmálafræði segir allt stefna í spennandi kosninganótt og að mikil óvissa ríki um hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta á þingi. Töluverð spenna er í kortunum ef marka má fjórar nýjustu kannanir á fylgi flokkanna sem gerðar hafa verið af 365 miðlum, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, MMR og Gallup.Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Í könnununum fjórum mælist Sjálfstæðisflokkurinn stærsti stjórnmálaflokkur landsins en fylgi hans er á bilinu 22,5% - 27,3%, en rúmlega fimm prósentustiga munur er á fylgi flokksins í könnun Félagsvísindastofnunar annars vegar og 365 miðla hins vegar. Píratar eru næst stærsti flokkurinn ef marka má kannanirnar en fylgi þeirra mælist 17,9% - 21,2%. Fylgi Vinstri grænna er um og yfir 16,5% í könnununum fjórum. Framsókn mælist á bilinu 9,3% -11% og Viðreisn er með 8,9% til 11,4%.Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessorvísir/hannaÓvissa hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði á von á spennandi kosninganótt og segir töluverða óvissa ríkja hvort stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir sem fundað hafa um mögulegt samstarf nái meirihluta. Aðeins í einni af könnununum fjórum ná þeir tæpum meirihluta. „Það er heilmikil spenna í þessu þó að kannanirnar gefi nokkra mynd af stöðunni. Það verður líka fróðlegt að sjá hvort Sjálfstæðisflokkurinn verður stærri en Píratar og hversu mikill munur verður á fylgi þessara flokka.“ Segir Baldur. Hann segir jafnframt athyglisvert að sjá hvort Samfylking og Björt framtíð komi til með að eiga í erfiðleikum með að ná inn þingmönnum en fylgi þeirra beggja er um og yfir 6%. Gæti orðið snúið Baldur segir stjórnarmyndunarviðræður gætu því hæglega orðið snúnar eftir kosningar ef eitthvað er að marka kannanirnar fjórar. „Fyrst er að sjá hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir nái meirihluta. Nái þeir ekki meirihluta þá má telja líklegt að þeir leiti til Viðreisnar. Þá munum við sjá fram á að reynt verður að mynda fimm flokka ríkisstjórn sem getur verið nokkuð flókið. Ef það tekst ekki er í raun allt uppi á borðum og opnast pandórubox.“
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira