Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2016 11:48 Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir Ágúst Svansson. vísir/ Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg. Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg.
Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00
Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent