Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 15:00 Serena Williams. vísir/getty Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“ Tennis Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“
Tennis Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira