Sport

Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó

Vísir býður lesendum sínum upp á beina sjónvarpsútsendingu frá Ólympíuleikunum í Ríó.

Dagskrána má sjá hér fyrir neðan en útsendingin er í spilaranum fyrir ofan og stendur yfir í allan dag.

Stöð 2 Sport og Golfstöðin verða með beina útsendingu frá keppni í knattspyrnu, körfubolta og golfi á meðan leikunum stendur en yfirlit yfir beinar útsendingar má sjá hér.

Ólympíurás Vísis 14. ágúst:

12.30 Handbolti kvenna: Svartfjallaland - Brasilía

14.00 Listsund kvenna: Forkeppni

16.00 Siglingar karla: Úrslit í RS:X

17.15 Hnefaleikar karla: Úrslitaviðureign í 49kg flokki

18.00 Siglingar

19.00 Strandblak kvenna: Kanada - Þýskaland, 8-liða úrslit

20.00 Hjólreiðar karla: Men's sprint, úrslit

20.30 Grísk-rómversk glíma: Undanúrslit og úrslit í 59 og 75 kg karla (hófst klukkan 20.00)

22.00 Lyftingar kvenna: Úrslit í +75 kg

02.00 Strandblak kvenna: Brasilía - Rússland, 8-liða úrslit

03.00 Strandblak kvenna: Bandaríkin - Ástralía, 8-liða úrslit




Fleiri fréttir

Sjá meira


×