Klopp: Þetta er núna mitt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 14:00 Klopp tók við Liverpool í október í fyrra. vísir/epa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00
Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30
Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21
Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30
Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49