Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 16:00 Martina Hingis. Vísir/Getty Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira