Aron Einar segir landsliðið stefna ótrautt á HM 2018 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2016 19:34 Aron Einar í dag þegar landsliðið kom frá Keflavík og skipti yfir í opna rútu sem heldur niður á Arnarhól. Mynd/Síminn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, segir landsliðið stefna ótrautt á Heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi árið 2018. Þetta sagði hann í beinni útsendingu Símans og RÚV þegar landsliðið skipti um rútu við lögreglustöðina á Hlemmi. Strákarnir voru fluttir í opna rútu sem mun keyra niður Skólavörðustíg og enda á Arnarhóli. „Við höfum talað um þetta, ég og Heimir, um hvernig við þurfum nú að gíra okkur upp í næstu keppni því hún verður erfið. Þetta er erfiður riðill sem við erum að fara í,“ sagði Aron Einar aðspurður um HM 2018. „En við leyfum okkur að fagna þessum áfanga í dag. Svo förum við beint í að einbeita okkur að næsta verkefni því það er stutt í það.“ Aron Einar sagði það ólýsanlega tilfinningu að koma heim og finna fyrir stuðningi íslensku þjóðarinnar. „Það er gaman að þessu. Við erum að njóta augnabliksins.“ Hann segir ekki hafa verið erfitt að ná sér niður á jörðina fyrir hvern leik á Evrópumótinu. „Við erum allir atvinnumenn í þessu. Við erum vanir þessu álagi. Við þurftum bara að setja okkur ný og ný markmið eins fljótt og hægt var. Eftir hvern leik þá þurftum við að koma okkur niður á jörðina,“ útskýrði Aron. Hann telur landsliðið hafa staðið sig vel í því og gert þjóðina stolta. Þúsundir eru samankomnir í miðbænum til þess að taka á móti strákunum auk þess sem stuðningsmenn stilltu sér upp við Reykjanesbrautina til þess að fagna heimkomu strákanna.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1. júlí 2016 18:58
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00