Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 08:45 Gunnar Nelson og tréð sem var fellt við Laugarnesveg 3. Í baksýn er Kleifarvegur 6, heimili Gunnars. Vísir/Ernir Gunnar Nelson segist taka ábyrgð á trénu sem var fellt í garði nágranna síns í síðasta mánuði. Þetta sagði hann í viðtali við Ariel Helwani, einn þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. Gunnar var í viðtali við Helwani í tilefni af bardaga sínum við Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam í Hollandi á sunnudagskvöld. Viðtalið hófst á spjalli þeirra um umrætt tré en málið hefur vakið mikla athygli í íslenskum fjölmiðlum eftir að Fréttablaðið fjallaði fyrst um það. „Ég verð að taka ábyrgð á trénu. Ég lét fella það,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Það skondna er að ég vann eitt sinn fyrir manninn sem felldi tréð,“ sagði Gunnar sem samkvæmt því vann sjálfur við það að fella tré á einum tímapunkti. Hann segir að það sé eðlilegt að fella tré sem þetta sem að sögn Haraldar, föður Gunnars, var aspartré. Sjá einnig: Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns „Ræturnar eyðileggja lagnir og skemma garða. Þetta voru þrjú tré - öll af sömu tegund. Tvö þeirra voru í mínum garði og eitt svo rétt innan lóðarmarka hans.“ „Ég hringdi í hann fyrir fjórum mánuðum og það var minn skilningur að það væri í lagi að fella tréð ef ég myndi borga fyrir það. Að það yrði gert honum að kostnaðarlausu.“ „En svo felldi ég það og hann fór í blöðin. Ég held að hann muni kæra. Ég veit það ekki, þetta er svolítið skrýtið.“ Gunnar er nú staddur í Dublin á Írlandi að æfa sig fyrir bardagann. „Ég þurfti að flýja Ísland vegna þessa máls,“ sagði hann í gríni. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns Stórt tré var fellt í garðinum á Laugarásvegi í óþökk eigenda. Gunnar Nelson og annar íbúðareigandi eru sagðir standa fyrir verkinu. Faðir Gunnars segir málið byggt á misskilningi og að Gunnar vilji síst af öllu vilja eiga í nágrannaerjum. 14. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Gunnar Nelson segist taka ábyrgð á trénu sem var fellt í garði nágranna síns í síðasta mánuði. Þetta sagði hann í viðtali við Ariel Helwani, einn þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. Gunnar var í viðtali við Helwani í tilefni af bardaga sínum við Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam í Hollandi á sunnudagskvöld. Viðtalið hófst á spjalli þeirra um umrætt tré en málið hefur vakið mikla athygli í íslenskum fjölmiðlum eftir að Fréttablaðið fjallaði fyrst um það. „Ég verð að taka ábyrgð á trénu. Ég lét fella það,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Það skondna er að ég vann eitt sinn fyrir manninn sem felldi tréð,“ sagði Gunnar sem samkvæmt því vann sjálfur við það að fella tré á einum tímapunkti. Hann segir að það sé eðlilegt að fella tré sem þetta sem að sögn Haraldar, föður Gunnars, var aspartré. Sjá einnig: Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns „Ræturnar eyðileggja lagnir og skemma garða. Þetta voru þrjú tré - öll af sömu tegund. Tvö þeirra voru í mínum garði og eitt svo rétt innan lóðarmarka hans.“ „Ég hringdi í hann fyrir fjórum mánuðum og það var minn skilningur að það væri í lagi að fella tréð ef ég myndi borga fyrir það. Að það yrði gert honum að kostnaðarlausu.“ „En svo felldi ég það og hann fór í blöðin. Ég held að hann muni kæra. Ég veit það ekki, þetta er svolítið skrýtið.“ Gunnar er nú staddur í Dublin á Írlandi að æfa sig fyrir bardagann. „Ég þurfti að flýja Ísland vegna þessa máls,“ sagði hann í gríni.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns Stórt tré var fellt í garðinum á Laugarásvegi í óþökk eigenda. Gunnar Nelson og annar íbúðareigandi eru sagðir standa fyrir verkinu. Faðir Gunnars segir málið byggt á misskilningi og að Gunnar vilji síst af öllu vilja eiga í nágrannaerjum. 14. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns Stórt tré var fellt í garðinum á Laugarásvegi í óþökk eigenda. Gunnar Nelson og annar íbúðareigandi eru sagðir standa fyrir verkinu. Faðir Gunnars segir málið byggt á misskilningi og að Gunnar vilji síst af öllu vilja eiga í nágrannaerjum. 14. apríl 2016 06:00