Sirrý vill peninga heim eins og handritin Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 14:31 Sirrý Arnardóttir Vísir/Stefán „Einu sinni stóðum við saman um baráttuna „Handritin heim“ og náðum markmiðum okkar. Nú er kominn tími á nýja þjóðarkröfu, nýtt baráttumál: „Peningana heim,“ segir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir. Fátt hefur verið meira rætt undanfarnar vikur en eignir íslenskra ráðamanna í aflandsfélögum og vensl þeirra við skattaskjól um allan heim. Á síðustu dögum hefur komið í ljós að þrír ráðherrar og einn borgarfulltrúi hafa tengsl við slík aflandsfélg og hafa margir farið fram á ráðamennirnir axli ábyrgð vegna þessa. Sirrý segir að þau auðæfi sem nú liggi á reikningum í skattaskjólum hafi ekki orðið til í neinu tómarúmi án aðkomu almennings eða auðlinda þjóðarinnar.Sjá einnig: Saga skattaskjóla eins gömul og skatta „Þetta eru peningar sem þjóðfélagið í heild sinni hefur átt þátt í að skapa. Og við þurfum þessa peninga heim í okkar banka, sjóði og samfélag. Við þurfum að byggja hér upp samfélag sem hlúir að öldruðum, veikum, geðsjúkum börnum og náttúru í hættu,“ segir Sirrý og minnist þess þegar það þótti „merkilegt að vera skattakóngur á Íslandi.“ „En í dag leggur ríkasta fólkið mikið á sig við að fela peningana í ,,Langtíburtistan,“ segir Sirrý og spyr: „Getum við ekki verið samferða hér í harðbýlu landi þar sem síldin kemur og fer og allir þekkja alla?“„Hversu mikið er nóg“Í lok skrifa sinna á Facebook beinir Sirrý spjótum sínum sérstaklega að ríkasta fólki landsins sem hún vill að spyrji sig hversu mikið sé nóg. „Nýlega tilkynnti ungur auðkýfingur, eigandi Facebook að hann ætli sér að gefa 99% af hlutabréfum sínum í samfélagsmiðlinum Facebook. Hann var svo þakklátur lífinu þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Þau hugsuðu hlutina upp á nýtt og vildu betri heim fyrir komandi kynslóðir. Þau áttuðu sig á því að þó þau ættu „bara“ 1% af hlutabréfum Facebook þá var það samt yfirdrifið nóg. Hversu mikið er nóg? Og hvernig væri að deila kjörum með sinni þjóð? Leggjumst saman á árar við að bæta þetta samfélag,“ segir Sirrý en færslu hennar má sjá hér að neðan.Á þessum fallega laugardegi liggur mér þetta á hjarta: PENINGANA HEIM!Það er furðuleg tilfinning að átta sig á því a...Posted by Sirrý Arnardóttir on Saturday, 2 April 2016 Tengdar fréttir Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
„Einu sinni stóðum við saman um baráttuna „Handritin heim“ og náðum markmiðum okkar. Nú er kominn tími á nýja þjóðarkröfu, nýtt baráttumál: „Peningana heim,“ segir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir. Fátt hefur verið meira rætt undanfarnar vikur en eignir íslenskra ráðamanna í aflandsfélögum og vensl þeirra við skattaskjól um allan heim. Á síðustu dögum hefur komið í ljós að þrír ráðherrar og einn borgarfulltrúi hafa tengsl við slík aflandsfélg og hafa margir farið fram á ráðamennirnir axli ábyrgð vegna þessa. Sirrý segir að þau auðæfi sem nú liggi á reikningum í skattaskjólum hafi ekki orðið til í neinu tómarúmi án aðkomu almennings eða auðlinda þjóðarinnar.Sjá einnig: Saga skattaskjóla eins gömul og skatta „Þetta eru peningar sem þjóðfélagið í heild sinni hefur átt þátt í að skapa. Og við þurfum þessa peninga heim í okkar banka, sjóði og samfélag. Við þurfum að byggja hér upp samfélag sem hlúir að öldruðum, veikum, geðsjúkum börnum og náttúru í hættu,“ segir Sirrý og minnist þess þegar það þótti „merkilegt að vera skattakóngur á Íslandi.“ „En í dag leggur ríkasta fólkið mikið á sig við að fela peningana í ,,Langtíburtistan,“ segir Sirrý og spyr: „Getum við ekki verið samferða hér í harðbýlu landi þar sem síldin kemur og fer og allir þekkja alla?“„Hversu mikið er nóg“Í lok skrifa sinna á Facebook beinir Sirrý spjótum sínum sérstaklega að ríkasta fólki landsins sem hún vill að spyrji sig hversu mikið sé nóg. „Nýlega tilkynnti ungur auðkýfingur, eigandi Facebook að hann ætli sér að gefa 99% af hlutabréfum sínum í samfélagsmiðlinum Facebook. Hann var svo þakklátur lífinu þegar þau hjónin eignuðust dóttur. Þau hugsuðu hlutina upp á nýtt og vildu betri heim fyrir komandi kynslóðir. Þau áttuðu sig á því að þó þau ættu „bara“ 1% af hlutabréfum Facebook þá var það samt yfirdrifið nóg. Hversu mikið er nóg? Og hvernig væri að deila kjörum með sinni þjóð? Leggjumst saman á árar við að bæta þetta samfélag,“ segir Sirrý en færslu hennar má sjá hér að neðan.Á þessum fallega laugardegi liggur mér þetta á hjarta: PENINGANA HEIM!Það er furðuleg tilfinning að átta sig á því a...Posted by Sirrý Arnardóttir on Saturday, 2 April 2016
Tengdar fréttir Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15 Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Sjá meira
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Saga skattaskjóla eins gömul og skatta Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti. 2. apríl 2016 14:15
Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. 1. apríl 2016 15:12