Frá Bruce til Chicharito: Sjáðu tíu af mikilvægustu mörkunum á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2016 15:15 Chicharito og Bruce skoruðu mikilvæg mörk. vísir/getty Frakkinn ungi Anthony Martial tryggði Manchester United sigur gegn Everton, 1-0, á Old Trafford í lokaleik 32. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Með markinu varð Martial markahæstur í United-liðinu á leiktíðinni en það sem meira er þá var þetta mark númer 1.000 sem Manchester United skorar á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni, bæði á heimavelli og í heildina, síðan hún var stofnuð árið 1992 sem er kannski eðlilegt þar sem liðið hefur unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum.Twitter-síða Manchester United birti í dag myndband af tíu af mikilvægustu mörkunum sem liðið hefur skorað á Old Trafford í gegnum tíðina. United hefur auðvitað spilað marga mikilvæga leiki í toppbaráttunni og því úr mörgum mörkum að velja. Fyrsta markið sem er sýnt er vitaskuld skallamark Steve Bruce, miðvarðarins öfluga, sem tryggði liðinu sigur á Sheffield Wednesday í apríl 1993. Það mark fór langt með að tryggja liðinu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í 26 ár. Síðustu tvö mörkin í myndbandinu á svo Mexíkóinn Javier Hernández. Það fyrra er gegn Chelsea í maí 2011 og það síðara í desember gegn Newcastle 2012. Bæði mörkin áttu stóran þátt í að tryggja Manchester United titilinn bæði tímabilin. Þessi tíu mikilvægu mörk United má sjá í myndbandinu hér að neðan.#OT1000 - Take a look at 10 of the most important @PremierLeague goals #mufc have scored at Old Trafford... https://t.co/FtZmyuyElQ— Manchester United (@ManUtd) April 4, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. 3. apríl 2016 16:45 Rooney: Ég á enn nokkur góð ár eftir Framherjinn fullviss um að hann hafi margt að bjóða næstu árin, bæði félagsliði sínu og landsliði. 4. apríl 2016 10:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Frakkinn ungi Anthony Martial tryggði Manchester United sigur gegn Everton, 1-0, á Old Trafford í lokaleik 32. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Með markinu varð Martial markahæstur í United-liðinu á leiktíðinni en það sem meira er þá var þetta mark númer 1.000 sem Manchester United skorar á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni, bæði á heimavelli og í heildina, síðan hún var stofnuð árið 1992 sem er kannski eðlilegt þar sem liðið hefur unnið úrvalsdeildina þrettán sinnum.Twitter-síða Manchester United birti í dag myndband af tíu af mikilvægustu mörkunum sem liðið hefur skorað á Old Trafford í gegnum tíðina. United hefur auðvitað spilað marga mikilvæga leiki í toppbaráttunni og því úr mörgum mörkum að velja. Fyrsta markið sem er sýnt er vitaskuld skallamark Steve Bruce, miðvarðarins öfluga, sem tryggði liðinu sigur á Sheffield Wednesday í apríl 1993. Það mark fór langt með að tryggja liðinu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í 26 ár. Síðustu tvö mörkin í myndbandinu á svo Mexíkóinn Javier Hernández. Það fyrra er gegn Chelsea í maí 2011 og það síðara í desember gegn Newcastle 2012. Bæði mörkin áttu stóran þátt í að tryggja Manchester United titilinn bæði tímabilin. Þessi tíu mikilvægu mörk United má sjá í myndbandinu hér að neðan.#OT1000 - Take a look at 10 of the most important @PremierLeague goals #mufc have scored at Old Trafford... https://t.co/FtZmyuyElQ— Manchester United (@ManUtd) April 4, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. 3. apríl 2016 16:45 Rooney: Ég á enn nokkur góð ár eftir Framherjinn fullviss um að hann hafi margt að bjóða næstu árin, bæði félagsliði sínu og landsliði. 4. apríl 2016 10:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. 3. apríl 2016 16:45
Rooney: Ég á enn nokkur góð ár eftir Framherjinn fullviss um að hann hafi margt að bjóða næstu árin, bæði félagsliði sínu og landsliði. 4. apríl 2016 10:00