Vill að bændur felli nýgerðan samning Sveinn Arnarsson skrifar 21. mars 2016 07:00 Bændur á Vestfjörðum eru æfir vegna afnáms beingreiðslna. vísir/Pjetur Mikil óánægja er með nýjan sauðfjársamning meðal sauðfjárbænda á Vestfjörðum. Telja sauðfjárbændur að með nýjum samningum sé verið að færa fé frá afskekktustu byggðum landsins nær suðvesturhorninu. „Hvet bændur til að fella þessa helvítis vitleysu,“ segir Jóhann Pétur Ágústsson, formaður Félags sauðfjárbænda á Vestfjörðum. Í nýjum sauðfjársamningum er beingreiðslum til bænda hætt en þess í stað greitt á hverja vetrarfóðraða rollu, svokallaðar gripagreiðslur. Um nokkurt skeið hafa sauðfjárbændur sem eiga greiðslumark aðeins þurft að hafa 70 prósent af því sauðfé á vetrarfóðrum sem þeir fá fullar greiðslur fyrir. Bóndi með 100 ærgilda greiðslumark þurfti því aðeins að hafa 70 kindur á vetrarfóðrum til að fá fullar greiðslur frá hinu opinbera. Nú á að afleggja þá reglu. Við það eru bændur á Vestfjörðum afar ósáttir.Þórarinn Ingi Pétursson, formaður landssambands sauðfjárbænda„Við létum Rannsóknarmiðstöð landbúnaðarins skoða hvaða áhrif nýir sauðfjársamningar munu hafa á okkar starfsvæði hér á Vestfjörðum. Samkvæmt þeirri úttekt þá munu þessar breytingar hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Ég hvet alla sauðfjárbændur til að fella þessa helvítis vitleysu,“ segir Jóhann Pétur. „Ég hef engan sauðfjárbónda hitt á mínu svæði sem ætlar að samþykkja nýgerða samninga.“ Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, telur hins vegar nýja sauðfjársamninga vera til hagsbóta fyrir sauðfjárbændur og að byggðafesta skipti miklu máli. „Beingreiðslur hverfa á níu árum en í staðinn koma býlisstuðningur, gripagreiðslur og aukin áhersla á gæðastýringu. Mikil áhersla er í samningnum á nýliðun, byggðafestu, sjálfbærni og græn verkefni,“ segir Þórarinn Ingi. Jóhann Pétur segir bændur á afskekktum svæðum ekki geta leitað í önnur störf eins og hægt er nálægt stærri byggðakjörnum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. mars. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Mikil óánægja er með nýjan sauðfjársamning meðal sauðfjárbænda á Vestfjörðum. Telja sauðfjárbændur að með nýjum samningum sé verið að færa fé frá afskekktustu byggðum landsins nær suðvesturhorninu. „Hvet bændur til að fella þessa helvítis vitleysu,“ segir Jóhann Pétur Ágústsson, formaður Félags sauðfjárbænda á Vestfjörðum. Í nýjum sauðfjársamningum er beingreiðslum til bænda hætt en þess í stað greitt á hverja vetrarfóðraða rollu, svokallaðar gripagreiðslur. Um nokkurt skeið hafa sauðfjárbændur sem eiga greiðslumark aðeins þurft að hafa 70 prósent af því sauðfé á vetrarfóðrum sem þeir fá fullar greiðslur fyrir. Bóndi með 100 ærgilda greiðslumark þurfti því aðeins að hafa 70 kindur á vetrarfóðrum til að fá fullar greiðslur frá hinu opinbera. Nú á að afleggja þá reglu. Við það eru bændur á Vestfjörðum afar ósáttir.Þórarinn Ingi Pétursson, formaður landssambands sauðfjárbænda„Við létum Rannsóknarmiðstöð landbúnaðarins skoða hvaða áhrif nýir sauðfjársamningar munu hafa á okkar starfsvæði hér á Vestfjörðum. Samkvæmt þeirri úttekt þá munu þessar breytingar hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Ég hvet alla sauðfjárbændur til að fella þessa helvítis vitleysu,“ segir Jóhann Pétur. „Ég hef engan sauðfjárbónda hitt á mínu svæði sem ætlar að samþykkja nýgerða samninga.“ Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, telur hins vegar nýja sauðfjársamninga vera til hagsbóta fyrir sauðfjárbændur og að byggðafesta skipti miklu máli. „Beingreiðslur hverfa á níu árum en í staðinn koma býlisstuðningur, gripagreiðslur og aukin áhersla á gæðastýringu. Mikil áhersla er í samningnum á nýliðun, byggðafestu, sjálfbærni og græn verkefni,“ segir Þórarinn Ingi. Jóhann Pétur segir bændur á afskekktum svæðum ekki geta leitað í önnur störf eins og hægt er nálægt stærri byggðakjörnum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. mars.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira