Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2016 19:00 Lögmaður fjölskyldunnar óskaði eftir því að hún fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur en því var hafnað. vísir/anton Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla. Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira
Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. Elsti sonur hjónanna glímir við alvarlegan geðrænan vanda og hefur sótt meðferð við þeim á Laugarási með góðum árangri hingað til. Málinu var skotið til dómstóla og óskaði lögmaður þeirra eftir því að fjölskyldan fengi að vera áfram hér á landi á meðan á málarekstri stendur. Þeirri beiðni hefur nú tvívegis verið hafnað af hálfu kærunefndar. Fjölskyldunni verður því væntanlega gert að yfirgefa landið á næstu vikum. Dega-fjölskyldan leitaði hælis hér á landi í lok júlí í fyrra. Fjölskyldan hefur undanfarna mánuði búið í Hafnarfirði þar sem yngri systkinin ganga í skóla.
Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira
Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16
„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00
Sagt upp því að hún vildi ekki skipta um stjórnmálaflokk Nazmie og Skender Dega voru ofsótt í Tropoje í Albaníu vegna stjórnmálaskoðana sinna. Þau misstu starfið, heilsuna og öryggið og flúðu til Íslands. Sonur þeirra er með geðklofa og fær ekki rétta meðferð og lyf í heimalandinu. Kærune 28. janúar 2016 07:00